Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2018 22:01 Schmelzer fagnar marki sínu í kvöld. vísir/afp Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Marcel Schmelzer skaut Dortmund áfram gegn Atalanta, en Schmelzer jafnaði metin á Ítalíu sjö mínútum fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið þýddi að Dortmund sigraði einvígið 4-3. AC Milan kláraði formsatriðin gegn Ludogorets á heimavelli í kvöld, en Ítalarnir leiddu 4-0 eftir fyrri leik liðanna. Bilbao virtist ætla að glata niður góðri stöðu á Spáni, en skaust áfram að lokum. Salzburg fer áfram í 16-liða úrslitin eftir samtals 4-3 sigur á Real Sociedad og Marseille vinnur samanlagt 3-1 sigur á Braga.Úrslit kvöldsins (samanlögð úrslit):AC Milan - Ludogorets 1-0 (5-0)Atalanta - Borussia Dortmund 1-1 (3-4)Athletic Bilbao - Spartak Moskvu 1-2 (4-3)Braga - Marseille 1-0 (1-3)Salzburg - Real Sociedad 2-1 (4-3) Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Marcel Schmelzer skaut Dortmund áfram gegn Atalanta, en Schmelzer jafnaði metin á Ítalíu sjö mínútum fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið þýddi að Dortmund sigraði einvígið 4-3. AC Milan kláraði formsatriðin gegn Ludogorets á heimavelli í kvöld, en Ítalarnir leiddu 4-0 eftir fyrri leik liðanna. Bilbao virtist ætla að glata niður góðri stöðu á Spáni, en skaust áfram að lokum. Salzburg fer áfram í 16-liða úrslitin eftir samtals 4-3 sigur á Real Sociedad og Marseille vinnur samanlagt 3-1 sigur á Braga.Úrslit kvöldsins (samanlögð úrslit):AC Milan - Ludogorets 1-0 (5-0)Atalanta - Borussia Dortmund 1-1 (3-4)Athletic Bilbao - Spartak Moskvu 1-2 (4-3)Braga - Marseille 1-0 (1-3)Salzburg - Real Sociedad 2-1 (4-3)
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45
Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45
Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57