Greiddi leiguna með dagpeningum frá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2018 09:30 Neal á vigtinni fyrir sinn fyrsta stóra bardaga. vísir/getty Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga. MMA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga.
MMA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira