Greiddi leiguna með dagpeningum frá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2018 09:30 Neal á vigtinni fyrir sinn fyrsta stóra bardaga. vísir/getty Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga. MMA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Geoff Neal þreytti frumraun sína hjá UFC um síðustu helgi og sér fram á bjartari tíma eftir mikla erfiðleika á síðustu árum. Neal vann þá sannfærandi sigur á Brian Camozzi með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Hann er því kominn á blað og ætlar sér stærri hluti í framhaldinu. Eftir bardagann greindi Neal fjölmiðlamönnum frá því að hann væri í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Hann skuldaði leigu er hann fór til Austin að berjast. UFC skaffaði honum 500 dollara í dagpeninga þá daga sem hann var í Austin. Þeir peningar sáu til þess að hann er með þak yfir höfuðið í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Neal var að vonast eftir að bónus fyrir frammistöðu kvöldsins en það gekk ekki eftir. Sá bónus er 5 milljónir króna og hefði gjörbreytt stöðu bardagakappans. „Ég þarf sárlega á peningum að halda og vil geta einbeitt mér að mínum ferli. Í dag er ég að vinna sem barþjónn á Texas Roadhouse og það er erfitt að láta enda ná saman. Þess vegna fóru dagpeningarnir mínir hér í að greiða leiguna mína,“ sagði Neal. „Ég er samt þakklátur fyrir að hafa náð hingað því ég var að verða gjaldþrota. Ætli ég eigi ekki 5.000 kall inn á bankareikningnum núna. Maður verður að færa fórnir í þessu.“ Það þurfti að sauma níu spor í andlit Neal eftir bardagann en hann ætlar að mæta í vinnuna á barnum á föstudag. Með bros á vör og glæsilegt glóðarauga.
MMA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira