Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 17:45 Inger Støjberg, innflytjendamálaráðherra, vill áfram hafa herta landamæragæslu. Visir/Ghetty Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás. Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás.
Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36