Fjallið búið að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur á árinu 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2018 16:00 Hafþór Júlíus Björnsson fagnaði sigri. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár. Aðrar íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár.
Aðrar íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Sjá meira