Fékk feykju í fyrstu keiluferðinni og trylltist af gleði | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 13:30 Gleði. skjáskot Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira