Tvö ný voru kjörin í stjórn Icelandair Group á aðalfundi í gær. Þau Guðmundur Hafsteinsson og Heiðrún Jónsdóttir koma ný inn í stjórn. Ásthildur Margrét Otharsdóttir, Ómar Benediktsson og Úlfar Steindórsson, formaður stjórnar, voru öll endurkjörin.
Georg Lúðvíksson, stofnandi Meniga, gaf ekki kost á sér í stjórn. Sjö einstaklingar gáfu kost á sér í stjórnina en þær Helga Viðarsdóttir og Katrín Olga Jóhannesdóttir voru ekki kjörnar.
Tvö ný kosin í stjórnina
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Vaka stýrir Collab
Viðskipti innlent

Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað?
Viðskipti innlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Greiðsluáskorun
Samstarf

Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar
Viðskipti innlent

Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað
Viðskipti innlent


Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum
Viðskipti innlent

Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent
Viðskipti erlent

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures
Viðskipti innlent