Segir taktlaust að miðaldra karl keppi um varaformannsembættið við konu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2018 14:10 Haraldur Bendiktsson hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. vísir/ernir Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins á landsfundi sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu hans. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, nýsköpunar- og ferðamálaráðherra gefur kost á sér til varaformann. Segir Haraldur að það væri taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um embættið við konu, sem að auki sé vinur og félagi úr sama kjördæmi, en þau Þórdís og Haraldur eru bæði þingmenn Norðvesturkjördæmis. Lýsir Haraldur því að hann styðji Þórdísi í embætti varaformanns. „Ég fékk áskorun um að gefa kost á mér í varaformannskjöri á landsfundi. Hafði aldrei hugleitt það. Þá hafði engin opinberlega gefið í skyn áhuga á því trúnaðarstarfi. Fann fyrir góðum og breiðum stuðningi - sem kom reyndar þægilega á óvart en þykir vænt um. Tek ég það sem viðurkenningu fyrir störf mín. Takk fyrir það allt saman. Þórdís Kolbrún R. Gylfadottir steig síðan fram og lýsti yfir sínu framboði. Ég hef sagt það vera taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu, sem er þar að auki vinur og félagi úr sama kjördæmi. Einstakling sem hefur alla burði til að vera framtíðarleiðtogi Sjálfstæðisflokksins, ef þannig vindur fram,“ segir Haraldur í færslu sinni á Facebook en hana má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. 24. febrúar 2018 13:35 Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. 25. febrúar 2018 12:30 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Sjá meira
Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins á landsfundi sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu hans. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, nýsköpunar- og ferðamálaráðherra gefur kost á sér til varaformann. Segir Haraldur að það væri taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um embættið við konu, sem að auki sé vinur og félagi úr sama kjördæmi, en þau Þórdís og Haraldur eru bæði þingmenn Norðvesturkjördæmis. Lýsir Haraldur því að hann styðji Þórdísi í embætti varaformanns. „Ég fékk áskorun um að gefa kost á mér í varaformannskjöri á landsfundi. Hafði aldrei hugleitt það. Þá hafði engin opinberlega gefið í skyn áhuga á því trúnaðarstarfi. Fann fyrir góðum og breiðum stuðningi - sem kom reyndar þægilega á óvart en þykir vænt um. Tek ég það sem viðurkenningu fyrir störf mín. Takk fyrir það allt saman. Þórdís Kolbrún R. Gylfadottir steig síðan fram og lýsti yfir sínu framboði. Ég hef sagt það vera taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu, sem er þar að auki vinur og félagi úr sama kjördæmi. Einstakling sem hefur alla burði til að vera framtíðarleiðtogi Sjálfstæðisflokksins, ef þannig vindur fram,“ segir Haraldur í færslu sinni á Facebook en hana má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. 24. febrúar 2018 13:35 Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. 25. febrúar 2018 12:30 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Sjá meira
Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. 24. febrúar 2018 13:35
Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32
Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. 25. febrúar 2018 12:30