Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Telma Tómasson skrifar 8. mars 2018 14:00 og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, og Teitur Árnason knapi. Stöð 2 Sport Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss, enda greinin mjög tæknilega erfið fyrir bæði knapa og hest. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Uppi eru vangaveltur um hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. „Greinin er gríðarlega erfið og krefst mikils af hestinum tæknilega. Í Meistaradeildinni eru frábærir hestar, en það má lítið út af bregða. Leiðarinn er mjög erfiður fyrir frammistöðuna. Knapinn verður jafnvel hræddur við eldveggina, hræddur við að láta ljós sitt skína. Reiðmenn þora síður að taka sénsinn og eru hræddir um að hesturinn sé of seinn niður, of hraður. Áherslan er að mínu mati of mikið á boð og bönn,” segir knapinn Teitur Árnason meðal annars í umræðuþætti um keppnina í fimmgangi. Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld, fimmtudag. Auk Teits eru viðmælendur Jakob Svavar Sigurðsson, sem sigraði greinina og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Spáð verður í keppnisgreinina, rýnt myndbrot og farið yfir einstakar sýningar. Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira
Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss, enda greinin mjög tæknilega erfið fyrir bæði knapa og hest. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Uppi eru vangaveltur um hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. „Greinin er gríðarlega erfið og krefst mikils af hestinum tæknilega. Í Meistaradeildinni eru frábærir hestar, en það má lítið út af bregða. Leiðarinn er mjög erfiður fyrir frammistöðuna. Knapinn verður jafnvel hræddur við eldveggina, hræddur við að láta ljós sitt skína. Reiðmenn þora síður að taka sénsinn og eru hræddir um að hesturinn sé of seinn niður, of hraður. Áherslan er að mínu mati of mikið á boð og bönn,” segir knapinn Teitur Árnason meðal annars í umræðuþætti um keppnina í fimmgangi. Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld, fimmtudag. Auk Teits eru viðmælendur Jakob Svavar Sigurðsson, sem sigraði greinina og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Spáð verður í keppnisgreinina, rýnt myndbrot og farið yfir einstakar sýningar.
Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira
„Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15
„Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15
Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30