Átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir barnsrán Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. mars 2018 14:51 Frá Keflavíkurflugvelli en konan fór með dótturina úr landi til Brasilíu fyrir tæpu ári. Vísir/Anton Brink. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta gegn 193. grein almennra hegnignarlaga sem fjallar um barnsrán. Konan játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi en til refsiþyngingar var litið til alvarleika brotsins þar sem konan „braut gróflega gegn lögvörðum rétti stúlkunnar og föður hennar á um tíu mánaða tímabili.“ Konan, sem úrskurðuð var í farbann í byrjun desember vegna málsins, var ákærð fyrir það að hafa frá því þann 13. mars 2017 til 30. janúar síðastliðins svipt föður barnsins valdi og umsjá yfir dóttur þeirra er hún fór með barnið til heimalands síns, Brasilíu, án leyfis föðurins. Þau fóru sameiginlega með forsjána til 28. nóvember síðastliðins þegar föðurnum var falin forsjáin til bráðabirgða með dómsúrskurði. Konan byggði á því að rót þeirra atvika sem leiddi til þess að hún fór með dótturina úr landi hafi verið það að faðir stúlkunnar hafi ekki staðið við samning sem þau hafi gert um að færa lögheimili stúlkunnar til sín, móðurinnar. „Ákærða hafi upplifað það sem svik og telur að líta beri til þessa henni til málsbóta og einnig til þess að hún hafi sagt föður stúlkunnar frá för þeirra mæðgnanna til [...] þegar þær voru á leið þangað og að á meðan stúlkan var þar hafi hún ítrekað verið í samskiptum við föður sinn,“ segir í dómi héraðsdóms. Segir í dómnum að konan hafi haft löglegar leiðir til þess að leita réttar síns ef hún teldi að barnsfaðir sinni hefði brotið gegn hennar rétti. „Með hliðsjón af því og málsatvikum öllum er því hafnað að líta sérstaklega við ákvörðun refsingar til ætlaðs samningsbrots föður stúlkunnar eða til þeirra takmörkuðu samskipta sem voru á milli stúlkunnar og föður hennar á þessu tímabili,“ segir í dómnum sem lesa má í heild sinni hér. Tengdar fréttir Áfram í farbanni grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 2. janúar 2018 18:06 Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust. 7. desember 2017 08:57 Móðirin segir föður barnsins ekki hafa staðið við lögheimilisflutning Brasilísk kona hefur verið úrskurðuð í fjögurra vikna farbann vegna gruns um barnsrán. 6. desember 2017 14:45 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta gegn 193. grein almennra hegnignarlaga sem fjallar um barnsrán. Konan játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi en til refsiþyngingar var litið til alvarleika brotsins þar sem konan „braut gróflega gegn lögvörðum rétti stúlkunnar og föður hennar á um tíu mánaða tímabili.“ Konan, sem úrskurðuð var í farbann í byrjun desember vegna málsins, var ákærð fyrir það að hafa frá því þann 13. mars 2017 til 30. janúar síðastliðins svipt föður barnsins valdi og umsjá yfir dóttur þeirra er hún fór með barnið til heimalands síns, Brasilíu, án leyfis föðurins. Þau fóru sameiginlega með forsjána til 28. nóvember síðastliðins þegar föðurnum var falin forsjáin til bráðabirgða með dómsúrskurði. Konan byggði á því að rót þeirra atvika sem leiddi til þess að hún fór með dótturina úr landi hafi verið það að faðir stúlkunnar hafi ekki staðið við samning sem þau hafi gert um að færa lögheimili stúlkunnar til sín, móðurinnar. „Ákærða hafi upplifað það sem svik og telur að líta beri til þessa henni til málsbóta og einnig til þess að hún hafi sagt föður stúlkunnar frá för þeirra mæðgnanna til [...] þegar þær voru á leið þangað og að á meðan stúlkan var þar hafi hún ítrekað verið í samskiptum við föður sinn,“ segir í dómi héraðsdóms. Segir í dómnum að konan hafi haft löglegar leiðir til þess að leita réttar síns ef hún teldi að barnsfaðir sinni hefði brotið gegn hennar rétti. „Með hliðsjón af því og málsatvikum öllum er því hafnað að líta sérstaklega við ákvörðun refsingar til ætlaðs samningsbrots föður stúlkunnar eða til þeirra takmörkuðu samskipta sem voru á milli stúlkunnar og föður hennar á þessu tímabili,“ segir í dómnum sem lesa má í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Áfram í farbanni grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 2. janúar 2018 18:06 Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust. 7. desember 2017 08:57 Móðirin segir föður barnsins ekki hafa staðið við lögheimilisflutning Brasilísk kona hefur verið úrskurðuð í fjögurra vikna farbann vegna gruns um barnsrán. 6. desember 2017 14:45 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Áfram í farbanni grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 2. janúar 2018 18:06
Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust. 7. desember 2017 08:57
Móðirin segir föður barnsins ekki hafa staðið við lögheimilisflutning Brasilísk kona hefur verið úrskurðuð í fjögurra vikna farbann vegna gruns um barnsrán. 6. desember 2017 14:45