Friðrik Ingi: Urðum ekki svona lélegir á einum degi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2018 21:06 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur. vísir/ernir Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, hafði ekki áhyggjur af frammistöðu sinna manna þrátt fyrir afar slaka frammistöðu gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan vann í kvöld rúmlega 30 stiga sigur, 99-67, eftir að hafa komið mest 41 stigi yfir. Yfirburðir Stjörnunnar voru algerir og átti Keflavík ekkert svar. „Þetta sýnir okkur svo ekki sé um villst hversu miklu máli hugarfarið skiptir í íþróttum,“ sagði Friðrik en fyrir leik voru Keflvíkingar með öruggt sæti í úrslitakeppninni - Stjarnan ekki. „Stjarnan var að berjast fyrir sínu og það sást greinilega. Við vorum ekki tilbúnir í þau átök sem voru hér í upphafi leiks og lentum strax undir. Við náðum aldrei neinum takti við þetta. Stjarnan spilaði vel í kvöld en hún er samt ekki alveg svona góð.“ Hann hefur ekki áhyggjur af sínu liði og bendir Friðrik Ingi á að stutt er síðan að liðið vann bæði KR og Njarðvík. „Ef menn mæta bara klárir í slaginn og leggjum okkur fram þá erum við yfirleitt ansi beittir og góðir. Ég er sannfærður um að við eigum eftir að koma til baka eftir þetta tap. Það er síður en svo komin örvænting í mig.“ „Það er alveg ljóst að við urðum ekki svona lélegir bara á einum degi.“ Umfjöllun og fleiri viðtöl úr leiknum má lesa hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Stjarnan í úrslitakeppnina með stæl Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. 5. mars 2018 21:15 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, hafði ekki áhyggjur af frammistöðu sinna manna þrátt fyrir afar slaka frammistöðu gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan vann í kvöld rúmlega 30 stiga sigur, 99-67, eftir að hafa komið mest 41 stigi yfir. Yfirburðir Stjörnunnar voru algerir og átti Keflavík ekkert svar. „Þetta sýnir okkur svo ekki sé um villst hversu miklu máli hugarfarið skiptir í íþróttum,“ sagði Friðrik en fyrir leik voru Keflvíkingar með öruggt sæti í úrslitakeppninni - Stjarnan ekki. „Stjarnan var að berjast fyrir sínu og það sást greinilega. Við vorum ekki tilbúnir í þau átök sem voru hér í upphafi leiks og lentum strax undir. Við náðum aldrei neinum takti við þetta. Stjarnan spilaði vel í kvöld en hún er samt ekki alveg svona góð.“ Hann hefur ekki áhyggjur af sínu liði og bendir Friðrik Ingi á að stutt er síðan að liðið vann bæði KR og Njarðvík. „Ef menn mæta bara klárir í slaginn og leggjum okkur fram þá erum við yfirleitt ansi beittir og góðir. Ég er sannfærður um að við eigum eftir að koma til baka eftir þetta tap. Það er síður en svo komin örvænting í mig.“ „Það er alveg ljóst að við urðum ekki svona lélegir bara á einum degi.“ Umfjöllun og fleiri viðtöl úr leiknum má lesa hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Stjarnan í úrslitakeppnina með stæl Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. 5. mars 2018 21:15 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Stjarnan í úrslitakeppnina með stæl Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. 5. mars 2018 21:15