Kynlífsdúkkuvændishús opnar í Árósum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. mars 2018 15:18 Svipað vændishús er að finna í París. Vísir/Getty „Doll House er staður þar sem allir herramenn eru velkomnir og stúlkurnar segja ekki nei.“ Þannig er fyrsta kynlífsdúkkuvændishúsi Danmerkur lýst sem opnar í Árósum í Danmörku í dag. Þar eru fimm kynlífsdúkkur í boði í fjórum herbergjum. „Margar vændiskonur eru þvingaðar í vændi og þær njóta ekki starfs síns. Þá verður upplifunin köld fyrir viðskiptavininn en við bjóðum upp á annan kost til að fá óskum þeirra uppfyllt,“ segir eigandi staðarins sem gengur undir nafninu Óðinn, í samtali við TV2. Svipað vændishús opnaði í Barcelona á síðasta ári og var það kallað fyrsta kynlífsdúkkuvændishús Evrópu. Þá er einnig slíka stofnun að finna í Dortmund í Þýskalandi og París í Frakklandi.Bannað að bíta en leyfilegt að lemja Í „Dúkku húsinu“ í Árósum eru fjögur herbergi með mismunandi þema og er til dæmis hægt að velja skólastofu eða BDSM herbergi. Viðskiptavinir mega hvorki bíta dúkkurnar né klóra þær en leyfilegt er að berja þær. „Viðskiptavinir geta framkvæmt fantasíur og gera hluti sem vændiskonur myndu líklega ekki leyfa. Ef þú vilt löðrunga dúkkuna eða flengja, þá skaðar það engan,“ segir Óðinn. Hann segir að hvatinn bak við reksturinn, fyrir utan að græða peninga, sé að búa til öruggt umhverfi þar sem fólk geti prófað sig áfram með umdeildari fantasíur sínar.Lögreglan ekki með eftirlit Dúkkurnar eru allar gerðar úr silíkoni og stáli og beygjast liðir þeirra eins og á manneskju. Þær eru allar 148-158 sentímetra háar og um 50 kíló. „Við erum ekki að reyna að sniðganga lög á neinn hátt. Ég tel að ef við getum komið í veg fyrir mansal og hórmang höfum við látið gott af okkur leiða til samfélagsins,“ segir Óðinn sem situr þessa dagana í fangelsi. Lögreglan mun ekki vera með eftirlit með rekstrinum. „Það er ekki ólöglegt að leigja út dúkkur svo að lögreglan mun ekki skipta sér af þessu að svo stöddu,“ segir Jakob Christiansen, talsmaður lögreglunnar á Austur-Jótlandi, í samtali við TV2. Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira
„Doll House er staður þar sem allir herramenn eru velkomnir og stúlkurnar segja ekki nei.“ Þannig er fyrsta kynlífsdúkkuvændishúsi Danmerkur lýst sem opnar í Árósum í Danmörku í dag. Þar eru fimm kynlífsdúkkur í boði í fjórum herbergjum. „Margar vændiskonur eru þvingaðar í vændi og þær njóta ekki starfs síns. Þá verður upplifunin köld fyrir viðskiptavininn en við bjóðum upp á annan kost til að fá óskum þeirra uppfyllt,“ segir eigandi staðarins sem gengur undir nafninu Óðinn, í samtali við TV2. Svipað vændishús opnaði í Barcelona á síðasta ári og var það kallað fyrsta kynlífsdúkkuvændishús Evrópu. Þá er einnig slíka stofnun að finna í Dortmund í Þýskalandi og París í Frakklandi.Bannað að bíta en leyfilegt að lemja Í „Dúkku húsinu“ í Árósum eru fjögur herbergi með mismunandi þema og er til dæmis hægt að velja skólastofu eða BDSM herbergi. Viðskiptavinir mega hvorki bíta dúkkurnar né klóra þær en leyfilegt er að berja þær. „Viðskiptavinir geta framkvæmt fantasíur og gera hluti sem vændiskonur myndu líklega ekki leyfa. Ef þú vilt löðrunga dúkkuna eða flengja, þá skaðar það engan,“ segir Óðinn. Hann segir að hvatinn bak við reksturinn, fyrir utan að græða peninga, sé að búa til öruggt umhverfi þar sem fólk geti prófað sig áfram með umdeildari fantasíur sínar.Lögreglan ekki með eftirlit Dúkkurnar eru allar gerðar úr silíkoni og stáli og beygjast liðir þeirra eins og á manneskju. Þær eru allar 148-158 sentímetra háar og um 50 kíló. „Við erum ekki að reyna að sniðganga lög á neinn hátt. Ég tel að ef við getum komið í veg fyrir mansal og hórmang höfum við látið gott af okkur leiða til samfélagsins,“ segir Óðinn sem situr þessa dagana í fangelsi. Lögreglan mun ekki vera með eftirlit með rekstrinum. „Það er ekki ólöglegt að leigja út dúkkur svo að lögreglan mun ekki skipta sér af þessu að svo stöddu,“ segir Jakob Christiansen, talsmaður lögreglunnar á Austur-Jótlandi, í samtali við TV2.
Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira