Árni Björn sló í gegn Telma Tómasson skrifar 16. mars 2018 16:00 Árni Björn Pálsson. Stöð 2 Sport Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum sem fram fór í TM Reiðhöllinni í Víðidal í gærkvöldi. Hann uppskar enda fyrsta sætið og var mjög sáttur með frammistöðuna. „Það er svolítið langt síðan ég hef staðið á efsta pallinum,“ sagði Árni Björn þegar sigurinn var í höfn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig með þennan hest og er gríðarlega stoltur af því hvað hann er kominn langt. Þetta var bara svakalega skemmtilegt.“ Það er mál manna að gæðingafimi sé að festa sig í sessi sem keppnisgrein í hestaíþróttum, en greinilegur faglegur stígandi er í sýningum og útfærslum knapanna með hesta sína. Keppnisgreinin hefur ekki verið í jafn háum gæðaflokki áður. Sýningu Árna Björns og Flaums í A-úrslitum má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum voru eftirirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi 8.23 2. Julio Borba Glampi frá Ketilsstöðum 7.91 3. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7.59 4. Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.49 5. Mette Mannseth Karl frá Torfunesi 7.48 6. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 7.31Staðan í einstaklingskeppninnni Jakob Svavar Sigurðsson hafði tekið afgerandi forystu í stigasöfnun í einstaklingskeppninni og leiðir enn með nokkrum mun. Hins vegar er hlaupin spenna aftur í keppnina eftir gæðingafimina og nú er allt galopið á ný, en stigahæsti knapinn vinnur Meistaradeildina hverju sinni. Staðan eftir gærkvöldið lítur svona út:Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Árni Björn Pálsson 26,5 stig Viðar Ingólfsson 26 stig Elin Holst 18,5 stig Sylvía Sigurbjörnsdóttir 18 stig Hestar Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum sem fram fór í TM Reiðhöllinni í Víðidal í gærkvöldi. Hann uppskar enda fyrsta sætið og var mjög sáttur með frammistöðuna. „Það er svolítið langt síðan ég hef staðið á efsta pallinum,“ sagði Árni Björn þegar sigurinn var í höfn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig með þennan hest og er gríðarlega stoltur af því hvað hann er kominn langt. Þetta var bara svakalega skemmtilegt.“ Það er mál manna að gæðingafimi sé að festa sig í sessi sem keppnisgrein í hestaíþróttum, en greinilegur faglegur stígandi er í sýningum og útfærslum knapanna með hesta sína. Keppnisgreinin hefur ekki verið í jafn háum gæðaflokki áður. Sýningu Árna Björns og Flaums í A-úrslitum má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum voru eftirirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi 8.23 2. Julio Borba Glampi frá Ketilsstöðum 7.91 3. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7.59 4. Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.49 5. Mette Mannseth Karl frá Torfunesi 7.48 6. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 7.31Staðan í einstaklingskeppninnni Jakob Svavar Sigurðsson hafði tekið afgerandi forystu í stigasöfnun í einstaklingskeppninni og leiðir enn með nokkrum mun. Hins vegar er hlaupin spenna aftur í keppnina eftir gæðingafimina og nú er allt galopið á ný, en stigahæsti knapinn vinnur Meistaradeildina hverju sinni. Staðan eftir gærkvöldið lítur svona út:Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Árni Björn Pálsson 26,5 stig Viðar Ingólfsson 26 stig Elin Holst 18,5 stig Sylvía Sigurbjörnsdóttir 18 stig
Hestar Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira