Arsenal fer til Rússlands í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA, en liðið dróst gegn CSKA Moskvu í drættinum í dag.
Arsene Wenger sagði eftir sigur Arsenal á AC Milan í gær að hann vildi forðast Atletico Madrid og það gekk eftir. Spánverjarnir mæta nágrönnum sínum frá Portúgal, Sporting Lisbon.
Þá mætir þýska liðið RB Leipzig franska liðinu Marseillie og Salzburg mætir Lazio frá Ítalíu.
8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA:
Leipzig - Marseille
Arsenal - CSKA Moskva
Atletico Madrid - Sporting Lisbon
Lazio - Red Bull Salzburg
Arsenal mætir CSKA Moskvu

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti




Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
