Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. mars 2018 07:00 Toys ´R´Us á Íslandi er rekið í gegnum danskt fyrirtæki. Vísir/ernir „Allar verslanir Toys ’R’ Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki sem heitir Top Toy og er algjörlega óviðkomandi Toys ’R’ Us í Bandaríkjunum. Top Toy rekur um 300 verslanir, bæði BR verslanir og Toys ’R’ Us verslanir á Norðurlöndunum og við erum langt frá því að fara að loka,“ segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri Toys ’R’ Us á Smáratorgi. Fram kom í fréttum í fyrradag að starfsmönnum Toys ’R’ Us í Bandaríkjunum hafi verið tilkynnt að fyrirtækið hyggist loka öllum verslunum leikfangakeðjunnar í landinu. Fyrirtækinu verði slitið. Á vefsíðu Top-Toy birtist yfirlýsing þar sem kemur fram að fyrirtækið hafi gert samning um notkun á Toys ’R’ Us vörumerkinu árið 1996. Fyrirtækið reki núna yfir 70 verslanir í Danmörku, á Íslandi, í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, auk vefverslana. Þá segir að Top-Toy fylgist með þróuninni í Bandaríkjunum og Bretlandi en ekkert sé hægt að segja fyrir um framtíð vörumerkisins. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
„Allar verslanir Toys ’R’ Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki sem heitir Top Toy og er algjörlega óviðkomandi Toys ’R’ Us í Bandaríkjunum. Top Toy rekur um 300 verslanir, bæði BR verslanir og Toys ’R’ Us verslanir á Norðurlöndunum og við erum langt frá því að fara að loka,“ segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri Toys ’R’ Us á Smáratorgi. Fram kom í fréttum í fyrradag að starfsmönnum Toys ’R’ Us í Bandaríkjunum hafi verið tilkynnt að fyrirtækið hyggist loka öllum verslunum leikfangakeðjunnar í landinu. Fyrirtækinu verði slitið. Á vefsíðu Top-Toy birtist yfirlýsing þar sem kemur fram að fyrirtækið hafi gert samning um notkun á Toys ’R’ Us vörumerkinu árið 1996. Fyrirtækið reki núna yfir 70 verslanir í Danmörku, á Íslandi, í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, auk vefverslana. Þá segir að Top-Toy fylgist með þróuninni í Bandaríkjunum og Bretlandi en ekkert sé hægt að segja fyrir um framtíð vörumerkisins.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30