Carragher: Látið pabbann í friði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2018 11:00 Hráka Carragher hefur haft alls konar afleiðingar. Allar slæmar. vísir/getty Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið. Andy Hughes hefur ákveðið að stíga fram og greina frá raunum sínum eftir að hann setti myndbandið af Carragher á netið „Við höfum verið mjög áhyggjufull. Ég hef fengið líflátshótanir í bland við annað viðbjóðslegt. Ég veit ekki hvernig á að taka á svona og hef áhyggjur af öryggi dóttur minnar,“ segir Hughes í samtali við The Mirror.I’ve made a big mistake & accept full responsibility. I am the only person to blame for this sorry situation, so please leave the family alone. https://t.co/HBuCBRyvJF — Jamie Carragher (@Carra23) March 14, 2018 Carragher var tímabundið vísað úr starfi en Hughes vill ekki sjá að hann missi vinnuna út af þessu máli. „Það gera allir mistök og ég vil ekki að hann missi vinnuna. Ég nýt þess að hlusta á hann þó svo hann sé fyrrum leikmaður Liverpool.“ Carragher steig fram á Twitter áðan og sagðist axla alla ábyrgð í þessu máli. Það væri honum algjörlega að kenna og því ætti fólk að láta Hughes og fjölskyldu hans í friði. Sky tilkynnti svo áðan að Carragher myndi ekki starfa meira fyrir þá á tímabilinu. Hann er því kominn í sumarfrí. Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30 Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. 12. mars 2018 14:41 Maðurinn sem myndaði Carragher hefur fengið líflátshótanir Lögreglan í Manchester hefur yfirheyrt manninn sem myndaði Jamie Carragher er hann hrækti á dóttur hans. Maðurinn var að keyra og taka upp sem er ólöglegt. 14. mars 2018 08:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið. Andy Hughes hefur ákveðið að stíga fram og greina frá raunum sínum eftir að hann setti myndbandið af Carragher á netið „Við höfum verið mjög áhyggjufull. Ég hef fengið líflátshótanir í bland við annað viðbjóðslegt. Ég veit ekki hvernig á að taka á svona og hef áhyggjur af öryggi dóttur minnar,“ segir Hughes í samtali við The Mirror.I’ve made a big mistake & accept full responsibility. I am the only person to blame for this sorry situation, so please leave the family alone. https://t.co/HBuCBRyvJF — Jamie Carragher (@Carra23) March 14, 2018 Carragher var tímabundið vísað úr starfi en Hughes vill ekki sjá að hann missi vinnuna út af þessu máli. „Það gera allir mistök og ég vil ekki að hann missi vinnuna. Ég nýt þess að hlusta á hann þó svo hann sé fyrrum leikmaður Liverpool.“ Carragher steig fram á Twitter áðan og sagðist axla alla ábyrgð í þessu máli. Það væri honum algjörlega að kenna og því ætti fólk að láta Hughes og fjölskyldu hans í friði. Sky tilkynnti svo áðan að Carragher myndi ekki starfa meira fyrir þá á tímabilinu. Hann er því kominn í sumarfrí.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30 Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. 12. mars 2018 14:41 Maðurinn sem myndaði Carragher hefur fengið líflátshótanir Lögreglan í Manchester hefur yfirheyrt manninn sem myndaði Jamie Carragher er hann hrækti á dóttur hans. Maðurinn var að keyra og taka upp sem er ólöglegt. 14. mars 2018 08:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12. mars 2018 09:30
Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. 12. mars 2018 14:41
Maðurinn sem myndaði Carragher hefur fengið líflátshótanir Lögreglan í Manchester hefur yfirheyrt manninn sem myndaði Jamie Carragher er hann hrækti á dóttur hans. Maðurinn var að keyra og taka upp sem er ólöglegt. 14. mars 2018 08:30