Segja að síðasta þáttaröðin muni ekki valda vonbrigðum Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2018 15:03 Nikolaj Coster-Waldau og Jerome Flynn í Game of Thrones. IMDB Yfirmenn HBO segja að síðasta þáttaröð Game of Thrones muni ekki valda vonbrigðum. Þetta kom fram á ráðstefnu í Ísrael þar sem forsvarsmenn þáttanna ræddu þá og nýlegan handritalestur. „Þetta var mjög kraftmikil stund,“ sagði Francesca Orsi, yfirmaður dramadeildar HBO, við Variety „Enginn leikari hafði séð handritið og svo byrjuðu þau að falla eitt af öðru.“Casey Bloys, yfirmaður dagskrárgerðar HBO, bætti við að eftir lesturinn hafi leikarar og starfsmenn fagnað ákaft í allt að tuttugu mínútur. „Þetta var stórkostlegt. Undir lokin voru allir með tár í augunum.“ Það er því ljóst að margar af helstu sögupersónum Game of Thrones munu deyja. Stóru spurningarnar eru þó; hverjir og hvernig?Sjá einnig: Veðbankar spá fyrir um hver muni vinna Game of ThronesBloys ræddi einnig komandi þáttaraðir sem munu einnig byggja á A Song of Ice and Fire bókunum. Þær verða þrjár til fimm. Orsi hét því að HBO myndi halda sömu gæðunum við framleiðslu þáttanna og að þeir myndu ekki gefa Game of Thrones neitt eftir. Leikarinn Iain Glen, sem leikur Jorah Mormont, var nýlega í viðtali hjá India Today. Þar sagði hann að réttast væri fyrir áhorfendur Game of Thrones að vera á tánum. „Alltaf búast við hinu óvænta. Það er það sem virkar fyrir þessa þætti og áttunda þáttaröð er full af óvæntum atriðum,“ sagði Glen. Hann bætti einnig við að stærð og umfang framleiðslu þáttaraðarinnar væri á stigi sem aldrei hefði sést í sjónvarpi áður. „Þetta er stærsti sjónvarpsþáttur sögunnar og síðasta þáttaröðin mun endurspegla það.“Endum þetta svo á leiðindum. Það eru líklega minnst fjórtán mánuðir í að þættirnir verða sýndir. Game of Thrones Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Yfirmenn HBO segja að síðasta þáttaröð Game of Thrones muni ekki valda vonbrigðum. Þetta kom fram á ráðstefnu í Ísrael þar sem forsvarsmenn þáttanna ræddu þá og nýlegan handritalestur. „Þetta var mjög kraftmikil stund,“ sagði Francesca Orsi, yfirmaður dramadeildar HBO, við Variety „Enginn leikari hafði séð handritið og svo byrjuðu þau að falla eitt af öðru.“Casey Bloys, yfirmaður dagskrárgerðar HBO, bætti við að eftir lesturinn hafi leikarar og starfsmenn fagnað ákaft í allt að tuttugu mínútur. „Þetta var stórkostlegt. Undir lokin voru allir með tár í augunum.“ Það er því ljóst að margar af helstu sögupersónum Game of Thrones munu deyja. Stóru spurningarnar eru þó; hverjir og hvernig?Sjá einnig: Veðbankar spá fyrir um hver muni vinna Game of ThronesBloys ræddi einnig komandi þáttaraðir sem munu einnig byggja á A Song of Ice and Fire bókunum. Þær verða þrjár til fimm. Orsi hét því að HBO myndi halda sömu gæðunum við framleiðslu þáttanna og að þeir myndu ekki gefa Game of Thrones neitt eftir. Leikarinn Iain Glen, sem leikur Jorah Mormont, var nýlega í viðtali hjá India Today. Þar sagði hann að réttast væri fyrir áhorfendur Game of Thrones að vera á tánum. „Alltaf búast við hinu óvænta. Það er það sem virkar fyrir þessa þætti og áttunda þáttaröð er full af óvæntum atriðum,“ sagði Glen. Hann bætti einnig við að stærð og umfang framleiðslu þáttaraðarinnar væri á stigi sem aldrei hefði sést í sjónvarpi áður. „Þetta er stærsti sjónvarpsþáttur sögunnar og síðasta þáttaröðin mun endurspegla það.“Endum þetta svo á leiðindum. Það eru líklega minnst fjórtán mánuðir í að þættirnir verða sýndir.
Game of Thrones Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira