Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2018 12:30 Séra Davíð Þór á meira inni hjá hlustendum Útvarps Sögu en margur gat séð fyrir. Fyrir liggur að afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vill ekki að séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, verði rekinn úr starfi. Veruleg ólga hefur verið meðal stjórnenda Útvarps Sögu, þeirra Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra og Péturs Gunnlaugssonar helstu raddar stöðvarinnar, vegna kveðskapar Séra Davíðs Þórs. Vísurnar eru heldur harkalegar og í einni þeirri er spjótum beint að Útvarpi Sögu.Arnþrúður og þá ekki síður Pétur hafa tekið þessu afar óstinnt upp og krafið Agnesi M. Sigurðardóttur, sem er biskup yfir Íslandi, svara. Þeim finnst ekki búandi við það að svo illyrmislegur klerkur, að þeirra mati, þrífist innan vébanda kirkjunnar. Í gær var svo efnt sérstaklega til skoðanakönnunar meðal hlustenda og spurt: „Á að reka séra Davíð Þór Jónsson sóknarprest í Laugarneskirkju úr starfi?“ (Í fyrstu útgáfunni var reyndar talað um „sýra Davíð Þór“). Niðurstaðan kann að koma á óvart því tæp 60 prósent hlustenda Útvarps Sögu eru þeirrar skoðunar að ekki beri að reka séra Davíð en tæp 39 prósent telja að grípa eigi til þess. Tæp tvö prósent kjósenda lýstu sig svo hlutlaus gagnvart þessu mikla álitaefni. Fjölmiðlar Þjóðkirkjan Tengdar fréttir „Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12. mars 2018 12:09 Óvæginn kveðskapur klerks gegn Útvarpi Sögu Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur hefur samið illskeyttan brag um Arnþrúði Karlsdóttur. 9. mars 2018 13:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Fyrir liggur að afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vill ekki að séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, verði rekinn úr starfi. Veruleg ólga hefur verið meðal stjórnenda Útvarps Sögu, þeirra Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra og Péturs Gunnlaugssonar helstu raddar stöðvarinnar, vegna kveðskapar Séra Davíðs Þórs. Vísurnar eru heldur harkalegar og í einni þeirri er spjótum beint að Útvarpi Sögu.Arnþrúður og þá ekki síður Pétur hafa tekið þessu afar óstinnt upp og krafið Agnesi M. Sigurðardóttur, sem er biskup yfir Íslandi, svara. Þeim finnst ekki búandi við það að svo illyrmislegur klerkur, að þeirra mati, þrífist innan vébanda kirkjunnar. Í gær var svo efnt sérstaklega til skoðanakönnunar meðal hlustenda og spurt: „Á að reka séra Davíð Þór Jónsson sóknarprest í Laugarneskirkju úr starfi?“ (Í fyrstu útgáfunni var reyndar talað um „sýra Davíð Þór“). Niðurstaðan kann að koma á óvart því tæp 60 prósent hlustenda Útvarps Sögu eru þeirrar skoðunar að ekki beri að reka séra Davíð en tæp 39 prósent telja að grípa eigi til þess. Tæp tvö prósent kjósenda lýstu sig svo hlutlaus gagnvart þessu mikla álitaefni.
Fjölmiðlar Þjóðkirkjan Tengdar fréttir „Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12. mars 2018 12:09 Óvæginn kveðskapur klerks gegn Útvarpi Sögu Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur hefur samið illskeyttan brag um Arnþrúði Karlsdóttur. 9. mars 2018 13:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
„Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12. mars 2018 12:09
Óvæginn kveðskapur klerks gegn Útvarpi Sögu Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur hefur samið illskeyttan brag um Arnþrúði Karlsdóttur. 9. mars 2018 13:00