Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2018 20:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira