Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma duga ekki til Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. mars 2018 20:15 Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna. Þetta sýna tölur sem velferðarráðuneytið tók saman fyrir fréttastofu um stöðu mála hvað varðar skort á hjúkrunarrýmum og áform um uppbyggingu. Ein helsta ástæðan fyrir fráflæðisvanda Landspítalans er skortur á hjúkrunarrýmum fyrir aldraða. Fjöldi hjúkrunarrýma á landinu er um 2700 rými samkvæmt svari ráðuneytisins en flestir sem flytja inn á hjúkrunarheimili koma þangað eftir 80 ára aldur en hlutfall þess aldurshóps var 3,6% af íbúafjölda ársins 2017. Meðaldvalartími í hjúkrunarrými er um 2,6 ár. Hafin er vinna við byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg í Reykjavík með rými fyrir 99 íbúa en ennþáá eftir aðákveða staðsetningu 80 nýrra hjúkrunarrýma sem rísa eiga á höfuðborgarsvæðinu. Heildarfjöldi hjúkrunarrýma sem núna eru í byggingu, eða ááætlun um byggingu, eru 486 rými. Þar eru 309 ný rými, 99 í Reykjavík, 64 í Kópavogi, 1 í Hafnarfirði, 40 á Seltjarnarnesi og 25 íÁrborg auk þeirra 80 á höfuðborgarsvæðinu sem eftir á að staðsetja. Þá stendur til að bæta aðbúnaðí 177 rýmum; 35 íÁrborg, 59 í Hafnarfirði, 23 á Húsavík, 18 í Stykkishólmi, 24 á Höfn Auk 12 rýma á Kirkjuhvoli og 6 í Fellaskjóli. Þrátt fyrir áform um talsverða uppbyggingu má búast viðáframhaldandi skorti en áætlað er að allt að 270 hjúkrunarrými skorti til viðbótar, þar af 130 á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/HlynurÆtla má að auk þess þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis með búnaði er um 36,5 milljónir króna en heildarkostnaður við að fjölga hjúkrunarrýmum um 270 rými fram til ársins 2023 er því tæpir 10 milljarðar. Þar af er hlutur ríkisins allt að 8,5 milljarðar. Auk þess má ætla að það þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Ef reiknað væri með að kostnaður við endurbætur væri um 75% af nýbyggingarkostnaði og allar úthlutanir Framkvæmdasjóðs aldraðra til ársins 2023 færu í endurbætur á núverandi rýmum, gæti Framkvæmdasjóðurinn veitt 40% framlagi til endurbóta á um 300 hjúkrunarrýmum, að því er fram kemur í svari ráðuneytisins. Ekki er þó ljóst hvort sveitarfélög eða aðrir eigendur sjálfseignastofnana hafi kost á svo hraðri endurnýjun. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sjá meira
Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna. Þetta sýna tölur sem velferðarráðuneytið tók saman fyrir fréttastofu um stöðu mála hvað varðar skort á hjúkrunarrýmum og áform um uppbyggingu. Ein helsta ástæðan fyrir fráflæðisvanda Landspítalans er skortur á hjúkrunarrýmum fyrir aldraða. Fjöldi hjúkrunarrýma á landinu er um 2700 rými samkvæmt svari ráðuneytisins en flestir sem flytja inn á hjúkrunarheimili koma þangað eftir 80 ára aldur en hlutfall þess aldurshóps var 3,6% af íbúafjölda ársins 2017. Meðaldvalartími í hjúkrunarrými er um 2,6 ár. Hafin er vinna við byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg í Reykjavík með rými fyrir 99 íbúa en ennþáá eftir aðákveða staðsetningu 80 nýrra hjúkrunarrýma sem rísa eiga á höfuðborgarsvæðinu. Heildarfjöldi hjúkrunarrýma sem núna eru í byggingu, eða ááætlun um byggingu, eru 486 rými. Þar eru 309 ný rými, 99 í Reykjavík, 64 í Kópavogi, 1 í Hafnarfirði, 40 á Seltjarnarnesi og 25 íÁrborg auk þeirra 80 á höfuðborgarsvæðinu sem eftir á að staðsetja. Þá stendur til að bæta aðbúnaðí 177 rýmum; 35 íÁrborg, 59 í Hafnarfirði, 23 á Húsavík, 18 í Stykkishólmi, 24 á Höfn Auk 12 rýma á Kirkjuhvoli og 6 í Fellaskjóli. Þrátt fyrir áform um talsverða uppbyggingu má búast viðáframhaldandi skorti en áætlað er að allt að 270 hjúkrunarrými skorti til viðbótar, þar af 130 á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/HlynurÆtla má að auk þess þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis með búnaði er um 36,5 milljónir króna en heildarkostnaður við að fjölga hjúkrunarrýmum um 270 rými fram til ársins 2023 er því tæpir 10 milljarðar. Þar af er hlutur ríkisins allt að 8,5 milljarðar. Auk þess má ætla að það þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Ef reiknað væri með að kostnaður við endurbætur væri um 75% af nýbyggingarkostnaði og allar úthlutanir Framkvæmdasjóðs aldraðra til ársins 2023 færu í endurbætur á núverandi rýmum, gæti Framkvæmdasjóðurinn veitt 40% framlagi til endurbóta á um 300 hjúkrunarrýmum, að því er fram kemur í svari ráðuneytisins. Ekki er þó ljóst hvort sveitarfélög eða aðrir eigendur sjálfseignastofnana hafi kost á svo hraðri endurnýjun.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sjá meira