Benjamin var efstur í símakosningunni og fékk einnig flest stig frá dómnefndinni sem var alþjóðleg. Felix Bergsson Eurovision-sérfræðingur var í dómnefndinni fyrir hönd Íslands.
Framlag Svía má heyra í spilaranum hér að neðan.
Sigraði keppnina fyrir Noreg árið 2009.
Verður fulltrúi Íslendinga í Eurovision.
Völdu úr þremur lögum sem Saara Aalto flutti.