Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10.
„Þetta er galdrakylfan mín. Hérna gerist hlutirnir. Líf mitt hefur breyst eftir ég fékk þessa kylfu,” sagði Ólafía í kvöldfréttum Stöðvar 2 en viðtalið var tekið er hún var í stuttri heimsókn á Íslandi fyrr í vetur.
„Svo finnst mér mjög kúl er ég "representa" Ísland. Þessi er kuldaleg. Frost og glimmer,” sagði Ólafía í kvöldfréttum Stöðvar 2.
„Ég elska þær allar. Þetta eru öll litlu börnin mín. Ég var að velja uppáhalds litla barnið mitt. Það er ekki gott,” sagði Ólafía.
Innslagið má sjá í heild sinni í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni en bein útsending verður frá mótinu á Golfstöðinni alla helgina.
Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín
Anton Ingi Leifsson skrifar
Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti



Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
