Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“
Þegar uppgjörsþáttur tímabilsins fór fram á föstudagskvöldið var slegið til veislu og var mikið um dýrðir ásamt því að það var mikið um hlátur og skemmtileg atvik.
Meðal þess sem boðið var upp á var ekki ein heldur tvær syrpur af frábærum Hætt'essu augnablikum.
Báðar þessar syrpur má sjá í spilaranum hér að ofan.
