Rousey: Ég horfði á WWE til að minnka stressið Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 16:30 Ronda Rousey. vísir/getty Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“ Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“
Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00