Gerðu sátt vegna dauða Star Trek-stjörnu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. mars 2018 23:35 Anton Yelchin var aðeins 27 ára þegar hann lést. vísir/getty Foreldrar Anton Yelchin, leikara sem þekktastur var fyrir leik sinn í Star Trek, hafa gert sátt við framleiðanda Jeep Grand Cherokee-bílanna vegna dauða sonar þeirra. Yelchin lést er hann varð fyrir eigin bíl í innkeyrslunni við heimili sitt árið 2016. Foreldrarnir kærðu Fiat Chrysler og töldu framleiðandann bera ábyrgð á dauða Yelchin en hann klemmdist á milli póstkassa og öryggisgirðingar í innkeyrslunni að heimili sínu þegar bíllinn rann á hann. Töldu foreldrar hans að hönnunargalli sem Fiat Chrysler vissi af hefði spilað stóran þátt í slysinu. Sáttin sem þau Victor og Irina Yelchin náðu við Fiat Chrysler var tekin fyrir fyrr í vikunni hjá dómstóli í Los Angeles að því er fram kemur í frétt AP. Sáttin er trúnaðarmál. Fiat Chrysler sagði í yfirlýsingu að fyrirtækið væri ánægt með að ná þessari niðurstöðu. Þá ítrekaði það sínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldu Yelchin. Yelchin var 27 ára þegar hann lést. „Yelchin kramdist og tórði á lífi um stund, fastur þar til hann kafnaði og lést,“ sagði í kærunni sem foreldrar hans lögðu fram á sínum tíma. Cherokee-jeppi hans var árgerð 2015 sem var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílanna. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum. Tengdar fréttir Foreldrar látinnar Star Trek stjörnu kæra Fiat-Chrysler Foreldrar Anton Yelchin segja að hönnargalli í bíl Yelchin hafi orsakað dauða Star Trek leikarans. 2. ágúst 2016 19:54 Sjálfskipting Fiat Chrysler tengd 266 óhöppum og 68 slösuðum Talið er að Star Trek leikarinn Anton Yelchin hafi látið lífið vegna þessa galla. 29. júní 2016 09:48 Hollywood syrgir Yelchin: „Við höfum misst einstaka og djúpa sál“ Yelchin lést í stórfurðulegu bílslysi sem er talið að rekja megi til hönnunargalla í bifreið hans. 20. júní 2016 18:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Foreldrar Anton Yelchin, leikara sem þekktastur var fyrir leik sinn í Star Trek, hafa gert sátt við framleiðanda Jeep Grand Cherokee-bílanna vegna dauða sonar þeirra. Yelchin lést er hann varð fyrir eigin bíl í innkeyrslunni við heimili sitt árið 2016. Foreldrarnir kærðu Fiat Chrysler og töldu framleiðandann bera ábyrgð á dauða Yelchin en hann klemmdist á milli póstkassa og öryggisgirðingar í innkeyrslunni að heimili sínu þegar bíllinn rann á hann. Töldu foreldrar hans að hönnunargalli sem Fiat Chrysler vissi af hefði spilað stóran þátt í slysinu. Sáttin sem þau Victor og Irina Yelchin náðu við Fiat Chrysler var tekin fyrir fyrr í vikunni hjá dómstóli í Los Angeles að því er fram kemur í frétt AP. Sáttin er trúnaðarmál. Fiat Chrysler sagði í yfirlýsingu að fyrirtækið væri ánægt með að ná þessari niðurstöðu. Þá ítrekaði það sínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldu Yelchin. Yelchin var 27 ára þegar hann lést. „Yelchin kramdist og tórði á lífi um stund, fastur þar til hann kafnaði og lést,“ sagði í kærunni sem foreldrar hans lögðu fram á sínum tíma. Cherokee-jeppi hans var árgerð 2015 sem var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílanna. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum.
Tengdar fréttir Foreldrar látinnar Star Trek stjörnu kæra Fiat-Chrysler Foreldrar Anton Yelchin segja að hönnargalli í bíl Yelchin hafi orsakað dauða Star Trek leikarans. 2. ágúst 2016 19:54 Sjálfskipting Fiat Chrysler tengd 266 óhöppum og 68 slösuðum Talið er að Star Trek leikarinn Anton Yelchin hafi látið lífið vegna þessa galla. 29. júní 2016 09:48 Hollywood syrgir Yelchin: „Við höfum misst einstaka og djúpa sál“ Yelchin lést í stórfurðulegu bílslysi sem er talið að rekja megi til hönnunargalla í bifreið hans. 20. júní 2016 18:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Foreldrar látinnar Star Trek stjörnu kæra Fiat-Chrysler Foreldrar Anton Yelchin segja að hönnargalli í bíl Yelchin hafi orsakað dauða Star Trek leikarans. 2. ágúst 2016 19:54
Sjálfskipting Fiat Chrysler tengd 266 óhöppum og 68 slösuðum Talið er að Star Trek leikarinn Anton Yelchin hafi látið lífið vegna þessa galla. 29. júní 2016 09:48
Hollywood syrgir Yelchin: „Við höfum misst einstaka og djúpa sál“ Yelchin lést í stórfurðulegu bílslysi sem er talið að rekja megi til hönnunargalla í bifreið hans. 20. júní 2016 18:00