Rúnar: Kominn tími á Ferrari Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2018 20:04 Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin. Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin.
Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00