Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 21. mars 2018 23:38 Arnar alveg poll rólegur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/valli Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. „Við vorum ekkert sérstakir, og vorum bara frekar slakir í fyrri hálfleik. Þvílíkur karakter hérna í lokinn og viljinn að snúa þessu við og klára þetta,” sagði Arnar í leikslok. „Framararnir eru góðir og pressulausir, og á móti okkar vörn er voða gott að vera pressulaus. taka þessar sendingar sem þú þorir ekki út í þegar það er pressa á þér. Framarar nutu þess í dag að spila.” „Það er alltaf pressa á okkur, alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera. Við bara lifum við þetta og skilum þessu heim þegar það gerist. Þurfum ekkert að spá í neinu öðru.” „Við erum búnir að vera í meiðslum. Ég held það séu þrír leikir þar sem ég hef getað stillt upp öllu liðinu mínu. Ég er bara stoltur af strákunum og allra umgjörðinni, stjórnni og bara öllum sem eru í kringum okkur að hafa klárað þennann titil, hann er erfiður, þetta er langt mót og margir leikir. Ég er hrikalega stoltur.” Róbert Aron Hostert og Theodór Sigurbjörnsson eru enn á meiðslalistanum og það er ljóst að Róbert gæti verið frá lengur en reiknað var með. „Robbi kom ekkert alltof vel útur þessari skoðun í dag og ég veit ekki hvort að tímabilið sem bara búið hjá honum. Tveir af fimm bestu leikmönnum deildarinnar, að mínu mati, voru ekki með í dag en við kláruðum þetta.” ÍBV er nú á leid í Evrópukeppnina þar sem liðið mætir Krasnodar. Liðið ferðast frá Keflavík í fyrramálið og við tekur heljarinnar ferðalag. „Helsinki á morgun, Moskva á föstudaignn, Krasnodar á laugardaginn og leikur á sunnudaginn, svo bara beint heim til Eyja á mánudaginn. Þetta er bara erfitt verkefni framundan. „Við förum í úrslitakeppnina til að fara alla leið og klára hana að sjálfsögðu en guð minn góður hvað það er langt í það. Við byrjum á Rússlandi,” sagði Arnar léttur í leikslok. Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. „Við vorum ekkert sérstakir, og vorum bara frekar slakir í fyrri hálfleik. Þvílíkur karakter hérna í lokinn og viljinn að snúa þessu við og klára þetta,” sagði Arnar í leikslok. „Framararnir eru góðir og pressulausir, og á móti okkar vörn er voða gott að vera pressulaus. taka þessar sendingar sem þú þorir ekki út í þegar það er pressa á þér. Framarar nutu þess í dag að spila.” „Það er alltaf pressa á okkur, alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera. Við bara lifum við þetta og skilum þessu heim þegar það gerist. Þurfum ekkert að spá í neinu öðru.” „Við erum búnir að vera í meiðslum. Ég held það séu þrír leikir þar sem ég hef getað stillt upp öllu liðinu mínu. Ég er bara stoltur af strákunum og allra umgjörðinni, stjórnni og bara öllum sem eru í kringum okkur að hafa klárað þennann titil, hann er erfiður, þetta er langt mót og margir leikir. Ég er hrikalega stoltur.” Róbert Aron Hostert og Theodór Sigurbjörnsson eru enn á meiðslalistanum og það er ljóst að Róbert gæti verið frá lengur en reiknað var með. „Robbi kom ekkert alltof vel útur þessari skoðun í dag og ég veit ekki hvort að tímabilið sem bara búið hjá honum. Tveir af fimm bestu leikmönnum deildarinnar, að mínu mati, voru ekki með í dag en við kláruðum þetta.” ÍBV er nú á leid í Evrópukeppnina þar sem liðið mætir Krasnodar. Liðið ferðast frá Keflavík í fyrramálið og við tekur heljarinnar ferðalag. „Helsinki á morgun, Moskva á föstudaignn, Krasnodar á laugardaginn og leikur á sunnudaginn, svo bara beint heim til Eyja á mánudaginn. Þetta er bara erfitt verkefni framundan. „Við förum í úrslitakeppnina til að fara alla leið og klára hana að sjálfsögðu en guð minn góður hvað það er langt í það. Við byrjum á Rússlandi,” sagði Arnar léttur í leikslok.
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira