Tugir indverskra verkamanna myrtir af ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 13:00 Fjölskylda eins manns í hópnum bregst við fregnunum. Vísir/AFP Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið. Mið-Austurlönd Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Sjá meira
Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Sjá meira