Lager íslensks leikskálds varð næstum því sílóinu að bráð Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2018 13:20 Sílóið hrundi á húsið þar sem Kristján Ingimarsson er með lager í dönsku borginni Vordingborg. Vísir/YouTube „Við sluppum,“ segir leikhúsfrömuðurinn Kristján Ingimarsson en aðeins nokkrum metrum munaði frá því að húsnæði sem hann er með á leigu í dönsku borginni Vordinborg yrði sílói að bráð síðastliðinn föstudag. Margir mánuðir höfðu farið í að undirbúa niðurrif á þessu 53 metra háu sílói. Ætlunin var að það myndi hrynja niður á autt svæði en þess í stað hrundi það á menningarmiðstöð sem hýsir meðal annars bókasafn og tónlistarskóla. Kristján er með aðstöðu í þessu húsi þar sem hann geymir meðal annars leikmyndir en hann segir að hefði sílóið hafnað nokkrum metrum til hægri á húsinu hefði geta farið verr. „Þeir sem voru að vinna fyrir mig inni á lagernum þurftu að fara út áður en sílóið var sprengt af öryggisástæðum,“ segir Kristján en engan sakaði í þessu óhappi. Kristján er fæddur og uppalinn á Akureyri en hefur að mestu alið manninn í Danmörku frá því hann var rúmlega tvítugur. Hann hefur til fjölda ára unnið við að setja upp leiksýningar, sem hann leikstýrir og leikur einnig í sjálfur, en sýningin hans Blam! Var valin leiksýningar ársins 2012 í Danmörku og sýnd í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Hefur sú sýning verið sýnd í Bretlandi, Noregi og víðar. Hann hefur rekið Neander leikhúsið í Vordingborg og hlaut hin eftirsóttu Reumert-verðlaun árið 2012. Kristján var ekki á svæðinu þegar geymsluturninn var sprengdur en hann segir að það sé nú til rannsóknar hvað fór úrskeiðis. Sílóið var keypt af manni sem hefur hug á að reisa hótel á grunni sílósins sem verður jafn hátt og turninn sjálfur, eða 53 metrar á hæð. Kristján segir niðurrifið ekki hafa gengið vel því fyrir skömmu var sprengdur stigagangur en það fór ekki betur en svo að brakið kastaðist á nálægar blokkir. Tengdar fréttir Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. 9. apríl 2013 16:00 Sílóið hrundi í ranga átt Engan sakaði 9. apríl 2018 10:30 Listaður númer eitt af þúsund sýningum á Edinborgarhátíðinni Leiksýningi Blam! hefur slegið í gegn á Edinborgarhátíðinni, einni stærstu leiklistarhátíð heim. 10. ágúst 2013 08:00 Kristján hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum Kristján Ingimarsson eigandi og stjórnandi Neander leikhússins í Vordingborg í Danmörku hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum í gærkvöldi. 30. apríl 2012 06:20 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
„Við sluppum,“ segir leikhúsfrömuðurinn Kristján Ingimarsson en aðeins nokkrum metrum munaði frá því að húsnæði sem hann er með á leigu í dönsku borginni Vordinborg yrði sílói að bráð síðastliðinn föstudag. Margir mánuðir höfðu farið í að undirbúa niðurrif á þessu 53 metra háu sílói. Ætlunin var að það myndi hrynja niður á autt svæði en þess í stað hrundi það á menningarmiðstöð sem hýsir meðal annars bókasafn og tónlistarskóla. Kristján er með aðstöðu í þessu húsi þar sem hann geymir meðal annars leikmyndir en hann segir að hefði sílóið hafnað nokkrum metrum til hægri á húsinu hefði geta farið verr. „Þeir sem voru að vinna fyrir mig inni á lagernum þurftu að fara út áður en sílóið var sprengt af öryggisástæðum,“ segir Kristján en engan sakaði í þessu óhappi. Kristján er fæddur og uppalinn á Akureyri en hefur að mestu alið manninn í Danmörku frá því hann var rúmlega tvítugur. Hann hefur til fjölda ára unnið við að setja upp leiksýningar, sem hann leikstýrir og leikur einnig í sjálfur, en sýningin hans Blam! Var valin leiksýningar ársins 2012 í Danmörku og sýnd í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Hefur sú sýning verið sýnd í Bretlandi, Noregi og víðar. Hann hefur rekið Neander leikhúsið í Vordingborg og hlaut hin eftirsóttu Reumert-verðlaun árið 2012. Kristján var ekki á svæðinu þegar geymsluturninn var sprengdur en hann segir að það sé nú til rannsóknar hvað fór úrskeiðis. Sílóið var keypt af manni sem hefur hug á að reisa hótel á grunni sílósins sem verður jafn hátt og turninn sjálfur, eða 53 metrar á hæð. Kristján segir niðurrifið ekki hafa gengið vel því fyrir skömmu var sprengdur stigagangur en það fór ekki betur en svo að brakið kastaðist á nálægar blokkir.
Tengdar fréttir Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. 9. apríl 2013 16:00 Sílóið hrundi í ranga átt Engan sakaði 9. apríl 2018 10:30 Listaður númer eitt af þúsund sýningum á Edinborgarhátíðinni Leiksýningi Blam! hefur slegið í gegn á Edinborgarhátíðinni, einni stærstu leiklistarhátíð heim. 10. ágúst 2013 08:00 Kristján hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum Kristján Ingimarsson eigandi og stjórnandi Neander leikhússins í Vordingborg í Danmörku hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum í gærkvöldi. 30. apríl 2012 06:20 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. 9. apríl 2013 16:00
Listaður númer eitt af þúsund sýningum á Edinborgarhátíðinni Leiksýningi Blam! hefur slegið í gegn á Edinborgarhátíðinni, einni stærstu leiklistarhátíð heim. 10. ágúst 2013 08:00
Kristján hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum Kristján Ingimarsson eigandi og stjórnandi Neander leikhússins í Vordingborg í Danmörku hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum í gærkvöldi. 30. apríl 2012 06:20
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent