Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Sylvía Hall skrifar 7. apríl 2018 21:47 Helga Möller er ekki hrifin af framlagi Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Mynd/Ernir Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Álitsgjafar þáttarins voru efins um möguleika lagsins og sagði Helga Möller að lagið væri gamaldags og sigur þess í undankeppninni hefði komið sér á óvart. Helga, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 1986 ásamt Pálma Gunnarssyni og Eiríki Haukssyni með lagið Gleðibankann, var ómyrk í máli þegar kom að því að ræða lögin sem kepptu um að að verða framlag Íslendinga í keppninni í ár: „Ég var reyndar ekki hrifin af neinu lagi sem var í þessari keppni í ár. Það kom mér mjög á óvart hvað lögin voru óáheyrileg.“ Álitsgjafarnir hrósuðu Ara Ólafssyni fyrir flutning sinn á laginu og sögðu hann eiga framtíðina fyrir sér í söng. Hann væri efnilegur og næði góðri tengingu við áhorfendur. Hins vegar voru þeir ekki jafn hrifnir af laginu sjálfu og sagði Jóhannes Þór Skúlason, álitsgjafi þáttarins, lagið vera óeftirminnilegt. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður. Mér finnst það óeftirminnilegt og ég held þess vegna að við eigum nánast engan séns á að komast upp. Það sem hægt er að gera fyrir lagið, það gerir Ari.“ sagði Jóhannes. Eurovision Tengdar fréttir Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01 Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Álitsgjafar þáttarins voru efins um möguleika lagsins og sagði Helga Möller að lagið væri gamaldags og sigur þess í undankeppninni hefði komið sér á óvart. Helga, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 1986 ásamt Pálma Gunnarssyni og Eiríki Haukssyni með lagið Gleðibankann, var ómyrk í máli þegar kom að því að ræða lögin sem kepptu um að að verða framlag Íslendinga í keppninni í ár: „Ég var reyndar ekki hrifin af neinu lagi sem var í þessari keppni í ár. Það kom mér mjög á óvart hvað lögin voru óáheyrileg.“ Álitsgjafarnir hrósuðu Ara Ólafssyni fyrir flutning sinn á laginu og sögðu hann eiga framtíðina fyrir sér í söng. Hann væri efnilegur og næði góðri tengingu við áhorfendur. Hins vegar voru þeir ekki jafn hrifnir af laginu sjálfu og sagði Jóhannes Þór Skúlason, álitsgjafi þáttarins, lagið vera óeftirminnilegt. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður. Mér finnst það óeftirminnilegt og ég held þess vegna að við eigum nánast engan séns á að komast upp. Það sem hægt er að gera fyrir lagið, það gerir Ari.“ sagði Jóhannes.
Eurovision Tengdar fréttir Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01 Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Ansi margt vinnur gegn Íslandi í Eurovision í ár að mati sérfræðings Telur litlar sem engar líkur á að Ari komist í úrslit Eurovision 3. apríl 2018 17:01
Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13. mars 2018 11:41