Fimm sæta refsing á Hamilton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 08:00 Hamilton getur ekki byrjað ofar en í 6. sæti í rásröðinni á morgun Getty Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. Regluverk Formúlu 1 segir að sami gírkassin verði að vera notaður í sex keppnum í röð. Gírkassinn í bíl Hamilton bilaði í fyrsta kappakstri ársins í Ástralíu og Mercedes náði ekki að laga kassann heldur þurfti að skipta honum alfarið út.We had a hydraulic leak during the #AusGP and were fortunate to finish the race Unfortunately the Team couldn’t repair the gearbox within the six race cycle so need to take a fresh one, incurring the grid penalty. #BahrainGPpic.twitter.com/DCTNr9D9TW — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) April 6, 2018 Hamilton, sem er ríkjandi heimsmeistari, var í nokkrum vandræðum á æfingum í Barein í gær og nú verður verkefnið enn erfiðara á sunnudag. Hamilton mun ekki verða ofar en sjötti í rásröðinni vegna refsingarinnar, jafnvel þó hann nái bestum tíma í tímatökunni. Tímatakan hefst klukkan 15:00 í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. Regluverk Formúlu 1 segir að sami gírkassin verði að vera notaður í sex keppnum í röð. Gírkassinn í bíl Hamilton bilaði í fyrsta kappakstri ársins í Ástralíu og Mercedes náði ekki að laga kassann heldur þurfti að skipta honum alfarið út.We had a hydraulic leak during the #AusGP and were fortunate to finish the race Unfortunately the Team couldn’t repair the gearbox within the six race cycle so need to take a fresh one, incurring the grid penalty. #BahrainGPpic.twitter.com/DCTNr9D9TW — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) April 6, 2018 Hamilton, sem er ríkjandi heimsmeistari, var í nokkrum vandræðum á æfingum í Barein í gær og nú verður verkefnið enn erfiðara á sunnudag. Hamilton mun ekki verða ofar en sjötti í rásröðinni vegna refsingarinnar, jafnvel þó hann nái bestum tíma í tímatökunni. Tímatakan hefst klukkan 15:00 í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira