Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 10:00 Gærkvöldið byrjaði vel hjá Bertu Rut Harðardóttur, hægri skyttu Hauka í Olís-deild kvenna, en það endaði vægast sagt hryllilega. Þessi stórefnilega skytta fékk afhent verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður deildarinnar í vetur en tilkynnt var um kjörið í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið.Sjá einnig:Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir brotið Hún var svo búin að skora þrjú mörk í fyrsta leik Hauka gegn Val í undanúrslitum Olís-deildarinnar í gær þegar að hún meiddist illa og var borin af velli í byrjun seinni hálfleiks. Gerður Arinbjarnar, leikmaður Vals, braut á Bertu með þeim afleiðingum að hún gat ekki tekið frekari þátt í leiknum og var farið rakleiðis með Haukastúlkuna upp á sjúkrahús. Gerður fékk rautt spjald fyrir brotið. Berta Rut er komin í gifs en óvíst er enn þá hversu alvarleg meiðslin eru. Elísabet Kristjánsdóttir, móðir Bertu, sagði við Vísi í morgun að þær væru að bíða eftir áliti bæklunarsérfræðings sem skoðar myndirnar sem teknar voru af henni í gærkvöldi. Vonast er til að meiðslin séu ekki eins alvarleg og fyrst var haldið. Ef illa fer gæti Berta ekki bara misst af restinni af úrslitakeppninni heldur einnig HM með U20 ára landsliðinu í sumar en þar er Berta lykilmaður, Atvikið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Gærkvöldið byrjaði vel hjá Bertu Rut Harðardóttur, hægri skyttu Hauka í Olís-deild kvenna, en það endaði vægast sagt hryllilega. Þessi stórefnilega skytta fékk afhent verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður deildarinnar í vetur en tilkynnt var um kjörið í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið.Sjá einnig:Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir brotið Hún var svo búin að skora þrjú mörk í fyrsta leik Hauka gegn Val í undanúrslitum Olís-deildarinnar í gær þegar að hún meiddist illa og var borin af velli í byrjun seinni hálfleiks. Gerður Arinbjarnar, leikmaður Vals, braut á Bertu með þeim afleiðingum að hún gat ekki tekið frekari þátt í leiknum og var farið rakleiðis með Haukastúlkuna upp á sjúkrahús. Gerður fékk rautt spjald fyrir brotið. Berta Rut er komin í gifs en óvíst er enn þá hversu alvarleg meiðslin eru. Elísabet Kristjánsdóttir, móðir Bertu, sagði við Vísi í morgun að þær væru að bíða eftir áliti bæklunarsérfræðings sem skoðar myndirnar sem teknar voru af henni í gærkvöldi. Vonast er til að meiðslin séu ekki eins alvarleg og fyrst var haldið. Ef illa fer gæti Berta ekki bara misst af restinni af úrslitakeppninni heldur einnig HM með U20 ára landsliðinu í sumar en þar er Berta lykilmaður, Atvikið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45
Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38