Abdul Fattah al-Sisi endurkjörinn forseti Egyptalands Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. apríl 2018 19:00 Fátt stendur í vegi fyrir endurkjöri forsetans. VÍSIR/AFP Abdul Fattah al-Sisi forseti Egyptalands mun sitja áfram í fjögur ár í viðbót. Hann náði endurkjöri með miklum meirihluta, eða 97% atkvæða samkvæmt opinberum tölum. Hann vann með sama fylgi árið 2014. Eftirlitsmenn með kosningunum segja að 7% kjörseðla hafi verið ógildir. Margir sáu úrslitin fyrir þar sem að eini andstæðingur al-Sisi var lítið þekktur einstaklingur sem hafði áður stutt endurkjör hans. Margir kusu að ógilda kjörseðla sína frekar en að kjósa Moussa Mostafa Moussa, leiðtoga al-Ghad flokksins, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Margir pólitískir andstæðingar höfðu kallað eftir því að fólk myndi sniðganga kosningarnar eftir að nokkrir mögulegir frambjóðendur hættu við eða voru handteknir. Al-Sisi sagði að ekkert af þessu væri fyrir hans tilstilli. Al-Sisi sem þjónaði lengi vel í hernum og komst til metorða þar, leiddi byltingu hersins sem steypti fyrsta lýðræðislega kosna forseta Egyptalands, Mohammed Morsi, af stóli árið 2013 eftir mótmæli gegn stjórn hans. Egyptaland Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Abdul Fattah al-Sisi forseti Egyptalands mun sitja áfram í fjögur ár í viðbót. Hann náði endurkjöri með miklum meirihluta, eða 97% atkvæða samkvæmt opinberum tölum. Hann vann með sama fylgi árið 2014. Eftirlitsmenn með kosningunum segja að 7% kjörseðla hafi verið ógildir. Margir sáu úrslitin fyrir þar sem að eini andstæðingur al-Sisi var lítið þekktur einstaklingur sem hafði áður stutt endurkjör hans. Margir kusu að ógilda kjörseðla sína frekar en að kjósa Moussa Mostafa Moussa, leiðtoga al-Ghad flokksins, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Margir pólitískir andstæðingar höfðu kallað eftir því að fólk myndi sniðganga kosningarnar eftir að nokkrir mögulegir frambjóðendur hættu við eða voru handteknir. Al-Sisi sagði að ekkert af þessu væri fyrir hans tilstilli. Al-Sisi sem þjónaði lengi vel í hernum og komst til metorða þar, leiddi byltingu hersins sem steypti fyrsta lýðræðislega kosna forseta Egyptalands, Mohammed Morsi, af stóli árið 2013 eftir mótmæli gegn stjórn hans.
Egyptaland Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Óumflýjanlegur sigur Sisi í forsetakosningum Forsetakosningar í Egyptalandi standa nú yfir. Nær öruggt að Sisi nái endurkjöri. Andstæðingur sagður leiksoppur stjórnvalda, er stuðningsmaður Sisi. Stjórnarandstæðingum meinað að bjóða siForsetakosningar í Egyptalandi hófust í gær en Egyptum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði í dag og á morgun. fram. Lokað á gagnrýna fjölmiðla. 27. mars 2018 08:00