Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 22:00 McKayla Maroney með þjálfara sínum á ÓL 2012, Yin Alvarez. Vísir/Getty McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira