Mál Arnfríðar fer fyrir Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. apríl 2018 13:05 Talið var að orð ríkissaksóknara myndu auka líkurnar á því að Hæstiréttur veitti áfrýjunarleyfið sem nú er orðin niðurstaðan. Dómsmálaráðuneytið Hæstiréttur hefur fallist á kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um áfrýjunarleyfi í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti í mars. Í málinu var karlmaður dæmdur í sautján mánaða fangelsi fyrir ýmis umferðarlagabrot og brot á reynslulausn. Áður en til meðferðar málsins kom í Landsrétti gerði Vilhjálmur, verjandi mannsins, þá kröfu að Arnfríður, einn þriggja dómara í málinu, viki sæti. Ástæðan væri sú að Arnfríður hefði verið ein fjögurra sem dómsmálaráðherra skipaði dómara við Landsrétt þrátt fyrir að hún hefði ekki verið á lista þeirra fimmtán sem sérstök hæfisnefnd taldi hæfasta. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að skipun ráðherra hefði verið ólögmæt. Landsréttur kvað upp úrskurð í málinu þann 22. febrúar og var niðurstaðan sú að Arnfríði bæri ekki að víkja sæti. Arnfríður kvað upp úrskurðinn sjálf auk þeirra Jóhannesar Sigurðssonar og Þorgeirs Inga Njálssonar. Leitaði Vilhjálmur til Hæstaréttar sem vísaði kröfunni frá. Eftir að dómur var kveðinn upp í málinu í mars óskaði Vilhjálmur eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Jón H. B. Snorrason, saksóknari í máli umjóðbanda Vilhjálms, mælti með því fyrir hönd ríkissaksóknara að mjög mikilvægt væri að fá úrlausn Hæstaréttar um málið. Landsréttarmálið Tengdar fréttir Hæstiréttur vísar frá kröfu um vanhæfi dómara við Landsrétt Hæstiréttur hefur vísað frá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þess efnis að Arnfríður Einarsdóttir, dómari í Landsrétti, víki sæti í tilteknu sakamáli sökum vanhæfis. 8. mars 2018 12:29 Arnfríður ekki vanhæf Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti. 22. febrúar 2018 15:57 „Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5. mars 2018 21:21 Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15. apríl 2018 21:15 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Sjá meira
Hæstiréttur hefur fallist á kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um áfrýjunarleyfi í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti í mars. Í málinu var karlmaður dæmdur í sautján mánaða fangelsi fyrir ýmis umferðarlagabrot og brot á reynslulausn. Áður en til meðferðar málsins kom í Landsrétti gerði Vilhjálmur, verjandi mannsins, þá kröfu að Arnfríður, einn þriggja dómara í málinu, viki sæti. Ástæðan væri sú að Arnfríður hefði verið ein fjögurra sem dómsmálaráðherra skipaði dómara við Landsrétt þrátt fyrir að hún hefði ekki verið á lista þeirra fimmtán sem sérstök hæfisnefnd taldi hæfasta. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að skipun ráðherra hefði verið ólögmæt. Landsréttur kvað upp úrskurð í málinu þann 22. febrúar og var niðurstaðan sú að Arnfríði bæri ekki að víkja sæti. Arnfríður kvað upp úrskurðinn sjálf auk þeirra Jóhannesar Sigurðssonar og Þorgeirs Inga Njálssonar. Leitaði Vilhjálmur til Hæstaréttar sem vísaði kröfunni frá. Eftir að dómur var kveðinn upp í málinu í mars óskaði Vilhjálmur eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Jón H. B. Snorrason, saksóknari í máli umjóðbanda Vilhjálms, mælti með því fyrir hönd ríkissaksóknara að mjög mikilvægt væri að fá úrlausn Hæstaréttar um málið.
Landsréttarmálið Tengdar fréttir Hæstiréttur vísar frá kröfu um vanhæfi dómara við Landsrétt Hæstiréttur hefur vísað frá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þess efnis að Arnfríður Einarsdóttir, dómari í Landsrétti, víki sæti í tilteknu sakamáli sökum vanhæfis. 8. mars 2018 12:29 Arnfríður ekki vanhæf Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti. 22. febrúar 2018 15:57 „Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5. mars 2018 21:21 Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15. apríl 2018 21:15 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Sjá meira
Hæstiréttur vísar frá kröfu um vanhæfi dómara við Landsrétt Hæstiréttur hefur vísað frá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þess efnis að Arnfríður Einarsdóttir, dómari í Landsrétti, víki sæti í tilteknu sakamáli sökum vanhæfis. 8. mars 2018 12:29
Arnfríður ekki vanhæf Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krafðist þess að Arnfríður viki í málinu vegna vanhæfis, þar sem hún hafi ekki verið skipuð dómari með lögmætum hætti. 22. febrúar 2018 15:57
„Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5. mars 2018 21:21
Ríkissaksóknari vill úrlausn Hæstaréttar um skipan Arnfríðar Talið er að orð ríkissaksóknara auki líkurnar á því að Hæstiréttur veiti áfrýjunarleyfið. 15. apríl 2018 21:15