Hergeir: Ég þurfti aðeins að kveikja í þessu Þór Símon Hafþórsson skrifar 16. apríl 2018 21:40 Hergeir í leik með Selfyssingum í vetur „Þetta var gaman. Þetta var auðvitað alveg geggjaður leikur. Fyrri hálfleikurinn var lélegur en við sýndum svo brjálaðan karakter í seinni hálfleik,“ sagði maður leiksins, Hergeir Grímsson, eftir sigur Selfoss á Stjörnunni, 28-30, í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var virkilega ósáttur með fyrri hálfleik Selfyssinga í kvöld og sagði að Hergeir hefði verið eini maður liðsins sem spilaði vel fyrstu 30 mínútur leiksins. „Ég dett oft í einhvern gír og verð eitthvað brjálaður og það virkaði í dag. Fullt af Selfyssingum mættir og maður verður að öskra á þessa menn og koma þeim í gírinn,“ sagði Hergeir og bætti tók sérstaklega fram hversu magnaður stuðningur Selfyssinga var en þeir fjölmenntu svo sannarlega á völlinn. „Það er auðvitað klikkað. Ég er eiginlega orðlaus.“ Selfoss hefur haft orð á sér að koma til baka í leikjum í vetur og í kvöld endurtóku þeir leikinn. Byrjuðu illa en enduðu sem verðskuldaðir sigurvegarar. „Við erum með karakter í liðinu. Við vitum alveg hvað við getum. Stundum byrjum við illa en við vitum alltaf að við munum hrökkva í gírinn. Eins og við gerðum í dag.“ Á 37. mínútu fékk Stjörnumaðurinn, Bjarki Már Pétursson, beint rautt spjald fyrir brot á Elvari Erni Jónssyni. Hergeir og Sveinbjörn Pétursson, markmaður Stjörnunnar tveggja mínútuna brottvísun fyrir herlegheitin sem fylgdu á eftir en bókstaflega allt ætlaði að sjóða upp úr. „Maður þurfti bara að kveikja aðeins í þessu. Þetta var orðið svolítið rólegt. Það virkaði. Ég var samt kannski full ágengur þarna,“ sagði Hergeir sem skoraði 10 mörk úr 13 skotum í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira
„Þetta var gaman. Þetta var auðvitað alveg geggjaður leikur. Fyrri hálfleikurinn var lélegur en við sýndum svo brjálaðan karakter í seinni hálfleik,“ sagði maður leiksins, Hergeir Grímsson, eftir sigur Selfoss á Stjörnunni, 28-30, í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var virkilega ósáttur með fyrri hálfleik Selfyssinga í kvöld og sagði að Hergeir hefði verið eini maður liðsins sem spilaði vel fyrstu 30 mínútur leiksins. „Ég dett oft í einhvern gír og verð eitthvað brjálaður og það virkaði í dag. Fullt af Selfyssingum mættir og maður verður að öskra á þessa menn og koma þeim í gírinn,“ sagði Hergeir og bætti tók sérstaklega fram hversu magnaður stuðningur Selfyssinga var en þeir fjölmenntu svo sannarlega á völlinn. „Það er auðvitað klikkað. Ég er eiginlega orðlaus.“ Selfoss hefur haft orð á sér að koma til baka í leikjum í vetur og í kvöld endurtóku þeir leikinn. Byrjuðu illa en enduðu sem verðskuldaðir sigurvegarar. „Við erum með karakter í liðinu. Við vitum alveg hvað við getum. Stundum byrjum við illa en við vitum alltaf að við munum hrökkva í gírinn. Eins og við gerðum í dag.“ Á 37. mínútu fékk Stjörnumaðurinn, Bjarki Már Pétursson, beint rautt spjald fyrir brot á Elvari Erni Jónssyni. Hergeir og Sveinbjörn Pétursson, markmaður Stjörnunnar tveggja mínútuna brottvísun fyrir herlegheitin sem fylgdu á eftir en bókstaflega allt ætlaði að sjóða upp úr. „Maður þurfti bara að kveikja aðeins í þessu. Þetta var orðið svolítið rólegt. Það virkaði. Ég var samt kannski full ágengur þarna,“ sagði Hergeir sem skoraði 10 mörk úr 13 skotum í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira