Spá verulegri fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. apríl 2018 06:00 Tæplega 180 skemmtiferðaskip koma hingað á næsta ári. Vísir/Pjetur Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. Áætlaður heildarfjöldi farþega árið 2018 er þannig vel yfir 147.000. Árið 2008 komu alls 59.308 farþegar með skemmtiferðaskipum hingað til lands og voru skipakomurnar þá 83 talsins. Á síðasta ári voru komurnar 135 og farþegafjöldinn ríflega 128.000 manns. Þetta kemur fram í minnisblaði Faxaflóahafna um móttöku skemmtiferðaskipa. Þar segir jafnframt að nú þegar sé búið að bóka 178 skipakomur árið 2019 þar sem heildarfarþegarými sé tæplega 191.000. Þannig mun skipakomum fjölga um 6,3 prósent og farþegafjöldinn aukast um 29 prósent. Þjóðverjar hafa frá árinu 2001 verið stærsti hópur ferðamanna sem hingað koma með skemmtiferðaskipum til Faxaflóahafna, en ferðamenn frá Bandaríkjunum fylgja þar fast á eftir. Í minnisblaðinu segir jafnframt að brýnt sé að bæta aðstöðu á Skarfabakka í ljósi þessarar fjölgunar. Þetta tekur til betri aðstöðu til innritunar nýrra farþega, geymslu á farangri farþega og aðstöðu til öryggisskoðunar á farangri. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. Áætlaður heildarfjöldi farþega árið 2018 er þannig vel yfir 147.000. Árið 2008 komu alls 59.308 farþegar með skemmtiferðaskipum hingað til lands og voru skipakomurnar þá 83 talsins. Á síðasta ári voru komurnar 135 og farþegafjöldinn ríflega 128.000 manns. Þetta kemur fram í minnisblaði Faxaflóahafna um móttöku skemmtiferðaskipa. Þar segir jafnframt að nú þegar sé búið að bóka 178 skipakomur árið 2019 þar sem heildarfarþegarými sé tæplega 191.000. Þannig mun skipakomum fjölga um 6,3 prósent og farþegafjöldinn aukast um 29 prósent. Þjóðverjar hafa frá árinu 2001 verið stærsti hópur ferðamanna sem hingað koma með skemmtiferðaskipum til Faxaflóahafna, en ferðamenn frá Bandaríkjunum fylgja þar fast á eftir. Í minnisblaðinu segir jafnframt að brýnt sé að bæta aðstöðu á Skarfabakka í ljósi þessarar fjölgunar. Þetta tekur til betri aðstöðu til innritunar nýrra farþega, geymslu á farangri farþega og aðstöðu til öryggisskoðunar á farangri.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira