Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2018 20:49 Jimmy Fallon var agndofa yfir hasarnum í Íslandsferð leikarans Joe Manganiello. Vísir/Skjáskot Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni.Sjá einnig: Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Manganiello, sem heimsótti Ísland í fyrra eins og frægt er orðið, hafði meðferðis ljósmyndir sem teknar voru af dvölinni. Jimmy Fallon, stjórnandi þáttarins, var agndofa yfir myndunum „Varstu á Mars? Er þetta húsið hans Elons Musks?“ spurði Fallon þegar leikarinn geðþekki sýndi honum mynd af sér að hjóla í mosagrónu hrauni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Manganiello ræðir Íslandsferðina en stuttu eftir heimkomu í fyrra lýsti hann henni sem „ótrúlegasta ævintýri lífsins.“ Hann virtist enn á sama máli í settinu hjá Fallon. „Ég varð í raun sex dögum utandyra,“ sagði Manganielloum ferðina. „Við sváfum í hellum. Ef þú þurftir að fara á klósettið klukkan fjögur að morgni þá varðstu að þramma í gegnum blindbyl og út í dal til að ljúka þér af.“ Þá ræddi hann líka kjakasiglingu við rætur „stærsta jökuls í Evrópu,“ og ísklifur inni í téðum jökli, sem hann lýsti sem háskaleik. Fallon þótti greinilega mikið til koma og sagði slíka ferð myndu breyta lífi sínu til frambúðar.Viðtal Fallon við Manganiello má sjá í spilaranum hér að neðan. Íslandsvinir Tengdar fréttir Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. 21. nóvember 2017 12:41 Joe Manganiello heitasti piparsveinninn Tímaritið People hefur valið True Blood-stjörnuna Joe Manganiello heitasta piparsveinin árið 2014. 1. júlí 2014 18:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni.Sjá einnig: Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Manganiello, sem heimsótti Ísland í fyrra eins og frægt er orðið, hafði meðferðis ljósmyndir sem teknar voru af dvölinni. Jimmy Fallon, stjórnandi þáttarins, var agndofa yfir myndunum „Varstu á Mars? Er þetta húsið hans Elons Musks?“ spurði Fallon þegar leikarinn geðþekki sýndi honum mynd af sér að hjóla í mosagrónu hrauni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Manganiello ræðir Íslandsferðina en stuttu eftir heimkomu í fyrra lýsti hann henni sem „ótrúlegasta ævintýri lífsins.“ Hann virtist enn á sama máli í settinu hjá Fallon. „Ég varð í raun sex dögum utandyra,“ sagði Manganielloum ferðina. „Við sváfum í hellum. Ef þú þurftir að fara á klósettið klukkan fjögur að morgni þá varðstu að þramma í gegnum blindbyl og út í dal til að ljúka þér af.“ Þá ræddi hann líka kjakasiglingu við rætur „stærsta jökuls í Evrópu,“ og ísklifur inni í téðum jökli, sem hann lýsti sem háskaleik. Fallon þótti greinilega mikið til koma og sagði slíka ferð myndu breyta lífi sínu til frambúðar.Viðtal Fallon við Manganiello má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. 21. nóvember 2017 12:41 Joe Manganiello heitasti piparsveinninn Tímaritið People hefur valið True Blood-stjörnuna Joe Manganiello heitasta piparsveinin árið 2014. 1. júlí 2014 18:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. 21. nóvember 2017 12:41
Joe Manganiello heitasti piparsveinninn Tímaritið People hefur valið True Blood-stjörnuna Joe Manganiello heitasta piparsveinin árið 2014. 1. júlí 2014 18:00