Gabriel Luna mun leika nýjan Tortímanda Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2018 21:49 Gabriel Luna er hvað þekktastur fyrir að leika Ghost Rider í þáttunum Agents of Shield. Vísir/Getty Leikarinn Gabriel Luna hefur verið valinn til að leika nýjan tortímanda í endurræsingu á þessari vinsælu kvikmyndaseríu. Leikstjóri myndarinnar verður Tim Miller, sem á að baki myndina Deadpool, og er sjálfur James Cameron á meðal framleiðanda.Greint er frá þessu á vefnum Deadline en þar kemur fram að James Cameron muni endurheimta stóran hluta af réttindum fyrstu Tortímanda-myndarinnar frá 1984 á næsta ári. James Cameron ákvað að endurræsa Tortímanda-seríuna eftir að hafa rætt við David Ellison, frá Skydance framleiðslufyrirtækinu, á tónleikum fyrir skemmstu. Þeir völdu Tim Miller sem leikstjóra og hafa Natalia Reyes og Diego Boneto verið valin til að fara með hlutverk í myndinni ásamt sjálfum Arnold Schwarzenegger, sem snýr aftur sem Tortímandinn, og Linda Hamilton sem Sarah Connor. Áætlað er að myndin verði frumsýnd 22. nóvember árið 2019.Áður hafa verið gefnar út The Terminator árið 1984, Terminator 2: Judgement Day árið 1991, Terminator 3: Rise of the Machines árið 2003, Terminator Salvation árið 2009 og Terminator Genisys árið 2015. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Gabriel Luna hefur verið valinn til að leika nýjan tortímanda í endurræsingu á þessari vinsælu kvikmyndaseríu. Leikstjóri myndarinnar verður Tim Miller, sem á að baki myndina Deadpool, og er sjálfur James Cameron á meðal framleiðanda.Greint er frá þessu á vefnum Deadline en þar kemur fram að James Cameron muni endurheimta stóran hluta af réttindum fyrstu Tortímanda-myndarinnar frá 1984 á næsta ári. James Cameron ákvað að endurræsa Tortímanda-seríuna eftir að hafa rætt við David Ellison, frá Skydance framleiðslufyrirtækinu, á tónleikum fyrir skemmstu. Þeir völdu Tim Miller sem leikstjóra og hafa Natalia Reyes og Diego Boneto verið valin til að fara með hlutverk í myndinni ásamt sjálfum Arnold Schwarzenegger, sem snýr aftur sem Tortímandinn, og Linda Hamilton sem Sarah Connor. Áætlað er að myndin verði frumsýnd 22. nóvember árið 2019.Áður hafa verið gefnar út The Terminator árið 1984, Terminator 2: Judgement Day árið 1991, Terminator 3: Rise of the Machines árið 2003, Terminator Salvation árið 2009 og Terminator Genisys árið 2015.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp