Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Birgir Olgeirsson skrifar 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy. Vísir/GETTY Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT
Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira