Börkur Sigþórsson leikstýrir spennuþáttum fyrir BBC Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2018 17:21 Börkur Sigþórsson er leikstjóri myndarinnar Vargur sem frumsýnd verður í næstu viku. Lilja Jóns Leikstjórinn Börkur Sigþórsson mun leikstýra þremur þáttum í nýrri spennuþáttaröð fyrir BBC. Sagt er frá þessu í Menningunni á RÚV. Börkur leikstýrir fyrstu þremur þáttunum af sex en þættirnir nefnast Baptiste. Þáttaröðin Babtiste er afleggjari af þáttunum vinsælu The Missing. „Þetta eru glæpaþættir, gerast í Amsterdam og þarna fylgjumst við með lífi og störfum Julian Baptiste,“ segir Börkur í samtali við RÚV. Hann segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli Ólafs Darra Ólafssonar leikara að hann fékk þetta spennandi verkefni. Í næstu viku verður spennumyndin Vargur frumsýnd en þetta er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Börkur leikstýrir. Börkur er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar en hann vinnur þessa dagana að annarri þáttaröð. Menning Tengdar fréttir Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00 Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn Börkur Sigþórsson mun leikstýra þremur þáttum í nýrri spennuþáttaröð fyrir BBC. Sagt er frá þessu í Menningunni á RÚV. Börkur leikstýrir fyrstu þremur þáttunum af sex en þættirnir nefnast Baptiste. Þáttaröðin Babtiste er afleggjari af þáttunum vinsælu The Missing. „Þetta eru glæpaþættir, gerast í Amsterdam og þarna fylgjumst við með lífi og störfum Julian Baptiste,“ segir Börkur í samtali við RÚV. Hann segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli Ólafs Darra Ólafssonar leikara að hann fékk þetta spennandi verkefni. Í næstu viku verður spennumyndin Vargur frumsýnd en þetta er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Börkur leikstýrir. Börkur er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar en hann vinnur þessa dagana að annarri þáttaröð.
Menning Tengdar fréttir Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00 Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00
Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15