Opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur í Saudi Arabiu Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 25. apríl 2018 22:59 Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban. Mið-Austurlönd Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban.
Mið-Austurlönd Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira