Segir mikilvægt að menn séu ekki frelsissviptir án heimildar Sylvía Hall skrifar 21. apríl 2018 14:08 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. VÍSIR/ANTON BRINK Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefur óskað eftir upplýsingum um ferli gæsluvarðhaldsheimilda í kjölfar máls Sindra Þórs Stefánssonar sem flúði af Sogni aðfaranótt þriðjudags. Hún segir lögin skýr þegar kemur að því að menn sitji ekki inni án dómsúrskurðar. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Lögin eru alveg skýr. Menn sitja auðvitað ekki í fangelsi, lausgæslu eða ekki, án þess að fyrir liggi dómsúrskurður. Það er alveg ljóst og það á enginn að velkjast í vafa um það, hvorki lögreglan né fangelsismálayfirvöld.“ Hún telur brýnt að skoða hvort það sé almennt verklag að menn sitji inni ef vafi er á hvort dómsúrskurður liggi fyrir og segir slíkt ekki ganga upp. „Það liggur alveg fyrir hvernig lögin eru að þessu leyti“ sagði Sigríður og sagði frekar vera hægt að handtaka menn aftur ef þörf krefði, en ítrekaði þó að slíkar aðgerðir væru ekki léttvægar og sagði rök þurfa að liggja að baki handtöku. Mikilvægast væri þó að menn væru ekki frelsissviptir án heimildar. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefur óskað eftir upplýsingum um ferli gæsluvarðhaldsheimilda í kjölfar máls Sindra Þórs Stefánssonar sem flúði af Sogni aðfaranótt þriðjudags. Hún segir lögin skýr þegar kemur að því að menn sitji ekki inni án dómsúrskurðar. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Lögin eru alveg skýr. Menn sitja auðvitað ekki í fangelsi, lausgæslu eða ekki, án þess að fyrir liggi dómsúrskurður. Það er alveg ljóst og það á enginn að velkjast í vafa um það, hvorki lögreglan né fangelsismálayfirvöld.“ Hún telur brýnt að skoða hvort það sé almennt verklag að menn sitji inni ef vafi er á hvort dómsúrskurður liggi fyrir og segir slíkt ekki ganga upp. „Það liggur alveg fyrir hvernig lögin eru að þessu leyti“ sagði Sigríður og sagði frekar vera hægt að handtaka menn aftur ef þörf krefði, en ítrekaði þó að slíkar aðgerðir væru ekki léttvægar og sagði rök þurfa að liggja að baki handtöku. Mikilvægast væri þó að menn væru ekki frelsissviptir án heimildar.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira