Sjáðu síðustu stikluna fyrir næstu Hollywood-mynd Balta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. maí 2018 23:26 Þau Sam Claflin og Shailene Woodley fara með aðalhlutverkin í myndinni. Síðasta stiklan fyrir frumsýningu nýjustu kvikmyndar Baltasars Kormáks, Adrift, kom á Youtube í dag. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá þeim Tami og Richard sem ætluðu að sigla 44 feta skútu frá Tahítí til San Diego árið 1983. Á leiðinni lentu þau í fellibylnum Raymond. Eftir að bylurinn gekk yfir vaknaði Tami í afar illa farinni skútunni og fann Richard illa meiddan. Þá tók við það erfiða verkefni að koma þeim til lands. Shailene Woodley og Sam Claflin fara með hlutverk þeirra Tami og Richard. Myndin verður frumsýnd þann 1. júní næstkomandi. Hún er framleidd af fyrirtækjunum Lakeshore Entertainment, Ingenious Media, RVK Studios og Huayi Borthers Pictures og dreift af STX Entertainment. Stikluna má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14. mars 2018 07:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14. mars 2018 17:32 „Ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert“ „Þetta er klárlega ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert. Ég hef gert þrjár virkilega erfiðar myndi, Everest, Djúpið og núna Adrift,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur. 27. apríl 2018 16:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Síðasta stiklan fyrir frumsýningu nýjustu kvikmyndar Baltasars Kormáks, Adrift, kom á Youtube í dag. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá þeim Tami og Richard sem ætluðu að sigla 44 feta skútu frá Tahítí til San Diego árið 1983. Á leiðinni lentu þau í fellibylnum Raymond. Eftir að bylurinn gekk yfir vaknaði Tami í afar illa farinni skútunni og fann Richard illa meiddan. Þá tók við það erfiða verkefni að koma þeim til lands. Shailene Woodley og Sam Claflin fara með hlutverk þeirra Tami og Richard. Myndin verður frumsýnd þann 1. júní næstkomandi. Hún er framleidd af fyrirtækjunum Lakeshore Entertainment, Ingenious Media, RVK Studios og Huayi Borthers Pictures og dreift af STX Entertainment. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14. mars 2018 07:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14. mars 2018 17:32 „Ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert“ „Þetta er klárlega ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert. Ég hef gert þrjár virkilega erfiðar myndi, Everest, Djúpið og núna Adrift,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur. 27. apríl 2018 16:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14. mars 2018 07:56
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14. mars 2018 17:32
„Ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert“ „Þetta er klárlega ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert. Ég hef gert þrjár virkilega erfiðar myndi, Everest, Djúpið og núna Adrift,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur. 27. apríl 2018 16:30