Segir Tyrkland enn stefna á Evrópusambandsaðild Ingvar Þór Björnsson skrifar 6. maí 2018 18:02 Erdogan kynnti kosingaáherslur sínar í dag. Vísir/AFP Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, ítrekaði í dag að Tyrkland muni ekki gefast upp á því markmiði að verða hluti af Evrópusambandinu. Forsetinn ræddi um samband ESB og Tyrklands í ræðu í dag þar sem hann kynnti stefnuskrá sína fyrir kosningarnar í næsta mánuði. Reuters greinir frá. Eins og greint hefur verið frá samþykkti tyrkneska þingið skyndikosningar þann 24. júní næstkomandi. Erdogan sagði þær nauðsynlegar til að greiða fyrir upptöku forsetaræðis í Tyrklandi. Tyrkland hóf aðildarviðræður við Evrópusambandið árið 2005 en þá höfðu liðið átján ár frá því að landið sótti fyrst um. Evrópuþingið samþykkti í nóvember árið 2016 að stöðva aðildarviðræður Tyrklands vegna aðgerða Tyrklandsstjórnar í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar þar í landi. Erdogan fundaði með embættismönnum Evrópusambandsins í Varna í Búlgaríu í mars síðastliðnum. Meðal þess sem rætt var á þeim fundi voru hreinsanir Erdogan í Tyrklandi eftir valdaránstilraunina og kröfu Tyrklands um að öðlast aðgang að Evrópu án vegabréfsáritana. Erdogan sakaði jafnframt forsvarsmenn ESB um að leggja stein í götu Tyrklands. Fyrir rúmu ári sagði forsetinn að Evrópusambandið væri fasískt og grimmilegt. Evrópusambandið Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, ítrekaði í dag að Tyrkland muni ekki gefast upp á því markmiði að verða hluti af Evrópusambandinu. Forsetinn ræddi um samband ESB og Tyrklands í ræðu í dag þar sem hann kynnti stefnuskrá sína fyrir kosningarnar í næsta mánuði. Reuters greinir frá. Eins og greint hefur verið frá samþykkti tyrkneska þingið skyndikosningar þann 24. júní næstkomandi. Erdogan sagði þær nauðsynlegar til að greiða fyrir upptöku forsetaræðis í Tyrklandi. Tyrkland hóf aðildarviðræður við Evrópusambandið árið 2005 en þá höfðu liðið átján ár frá því að landið sótti fyrst um. Evrópuþingið samþykkti í nóvember árið 2016 að stöðva aðildarviðræður Tyrklands vegna aðgerða Tyrklandsstjórnar í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar þar í landi. Erdogan fundaði með embættismönnum Evrópusambandsins í Varna í Búlgaríu í mars síðastliðnum. Meðal þess sem rætt var á þeim fundi voru hreinsanir Erdogan í Tyrklandi eftir valdaránstilraunina og kröfu Tyrklands um að öðlast aðgang að Evrópu án vegabréfsáritana. Erdogan sakaði jafnframt forsvarsmenn ESB um að leggja stein í götu Tyrklands. Fyrir rúmu ári sagði forsetinn að Evrópusambandið væri fasískt og grimmilegt.
Evrópusambandið Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira