Sjóræningjar myrtu 12 skipverja Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. maí 2018 06:24 Forsetinn David Granger segir morðin mikið áfall. Vísir/getty David Granger, forseti Suður-Ameríkuríkisins Gvæjana, segir að um 12 þarlendir sjómenn hafi verið myrtir af sjóræningjum í liðinni viku. „Þetta var hræðilegt blóðbað, hræðilegur harmleikur,“ er haft eftir Granger á vef breska ríkisútvarpsins. Að sögn gvæjanskra fjölmiðla er talið að sjóræningjarnir hafi ráðist að 20 skipverjum, sem sigldu um á fjórum bátum, síðastliðinn föstudag. Búið er að finna lík þriggja skipverja og áætlað er að fjórir hafi sloppið undan sjóræningjunum. Hvar þeir eru niðurkomnir er þó ekki vitað á þessari stundu. Vitni lýsa því hvernig sjóræningjarnir drekktu skipverjum með því að binda útlimi þeirra fasta og hengja á þá þung lóð. Síðan var þeim varpað útbyrðis. Áður höfðu sjóræningjarnir rænt og barið skipverjana. Forsetinn Granger segir að ránið kasti rýrð á góðan árangur Gvæjanamanna í baráttunni við sjórán á síðustu misserum. Hann sendi jafnframt fjölskyldum hinna látnu samúðarkveðjur. Málið er enn til rannsóknar og njóta gvæjanskir björgunarmenn stuðnings nágranna sinna í Súrínam við verkið. Gvæjana Súrínam Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
David Granger, forseti Suður-Ameríkuríkisins Gvæjana, segir að um 12 þarlendir sjómenn hafi verið myrtir af sjóræningjum í liðinni viku. „Þetta var hræðilegt blóðbað, hræðilegur harmleikur,“ er haft eftir Granger á vef breska ríkisútvarpsins. Að sögn gvæjanskra fjölmiðla er talið að sjóræningjarnir hafi ráðist að 20 skipverjum, sem sigldu um á fjórum bátum, síðastliðinn föstudag. Búið er að finna lík þriggja skipverja og áætlað er að fjórir hafi sloppið undan sjóræningjunum. Hvar þeir eru niðurkomnir er þó ekki vitað á þessari stundu. Vitni lýsa því hvernig sjóræningjarnir drekktu skipverjum með því að binda útlimi þeirra fasta og hengja á þá þung lóð. Síðan var þeim varpað útbyrðis. Áður höfðu sjóræningjarnir rænt og barið skipverjana. Forsetinn Granger segir að ránið kasti rýrð á góðan árangur Gvæjanamanna í baráttunni við sjórán á síðustu misserum. Hann sendi jafnframt fjölskyldum hinna látnu samúðarkveðjur. Málið er enn til rannsóknar og njóta gvæjanskir björgunarmenn stuðnings nágranna sinna í Súrínam við verkið.
Gvæjana Súrínam Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira