Fyrsti sjálfkeyrandi bíllinn á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. maí 2018 21:06 Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.” Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.”
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira