Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2018 11:42 Grande táraðist við ummæli Fallons. Mynd/Skjáskot Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart. Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Fyrsta sjónvarpsviðtal söngkonunnar Ariönu Grande eftir hryðjuverkaárásina, sem framin var á tónleikum hennar í Manchester í fyrra, var tilfinningaþrungið. Hún var gestur spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon hjá The Tonight Show í gærkvöldi og komst við er Fallon þakkaði henni fyrir að mæta í viðtalið. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi en Grande ræddi m.a. útgáfu væntanlegrar plötu og þá söng hún nýútgefið lag sitt, No Tears Left to Cry, í fyrsta sinn í sjónvarpi.Sjá einnig: Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. 22 létu lífið í árásinni. „Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla, erfitt fyrir aðdáendur og erfitt fyrir þig, og ég veit að þú hefur ekki veitt nein viðtöl, og ég skil það,“ sagði Fallon. „Ég vildi bara þakka þér fyrir að mæta í þáttinn og fyrir að vera sterk og skemmtileg og að snúa aftur til manchester og halda styrktartónleika. Mér finnst þú svo sterk og svöl.“ Grande táraðist við ummæli Fallons og þakkaði honum fyrir hlýleg orð í sinn garð. „Takk, þakka þér fyrir.“ Viðtal Jimmy Fallon við Ariönu Grande má sjá í heild hér að neðan. Þá má einnig sjá fleiri innslög úr þættinum, m.a. þar sem Grande og Fallon syngja þekkt lög í breyttum búning, og í öðru kemur Grande aðdáendum sínum rækilega á óvart.
Tónlist Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45