Laun ríkisstarfsmanna greidd út á morgun og tafir á öðrum launagreiðslum á baráttudegi verkalýðsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. maí 2018 11:50 Frá 1. maí á síðasta ári. vísir/stefán Launagreiðslur til ríkisstarfsmanna verða ekki greidd út fyrr en á morgun að sögn Ingþórs Karls Eiríkssonar, fjársýslustjóra, þar sem launagreiðslur þeirra miða við fyrsta virka dag hvers mánaðar. Í dag er 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, sem er ekki virkur dagur og fá ríkisstarfsmenn því ekki útborgað í dag, en nokkrar ábendingar frá ríkisstarfsmönnum bárust fréttastofu í morgun vegna þessa. „Við erum búin að afgreiða launin eins og okkur ber skylda til en þau eiga að greiðast fyrsta virka dag hvers mánaðar. Nú er frídagur í dag þannig að þau greiðast á morgun. Birtingarformið hefur þó verið með öðrum hætti hjá bönkunum þannig að þau hafa birst áður en þau hafa verið greidd,“ segir Ingþór í samtali við Vísi. Hann leggur áherslu á að Fjársýsla ríkisins uppfylli þau lög og skyldur sem henni ber og samkvæmt því skal greiða ríkisstarfsmönnum laun fyrsta virka dag hvers mánaðar. „Ég veit ekki annað en að allt hafi verið með réttum hætti þannig að í fyrramálið þá verða launin komin.“ Hann segir þetta alltaf hafa verið svona en það sem kann að rugla fólk er að launin birtist í heimabankanum líkt og búið sé að greiða þau út. Þá kemur fram á RÚV að launagreiðslur hjá fjölmörgum hafi dregist á langinn í morgun þar sem upp kom vélarbilun hjá Reiknistofu bankanna. Að því er fram kemur á vef RÚV er venjulega búið að klára alla launavinnslu milli klukkan sex og níu á morgnana. Í morgun kláruðust þær hins vegar ekki fyrr en um klukkan hálfellefu. Ættu því allir að vera búnir að fá greidd út laun nema ríkisstarfsmenn. Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Launagreiðslur til ríkisstarfsmanna verða ekki greidd út fyrr en á morgun að sögn Ingþórs Karls Eiríkssonar, fjársýslustjóra, þar sem launagreiðslur þeirra miða við fyrsta virka dag hvers mánaðar. Í dag er 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, sem er ekki virkur dagur og fá ríkisstarfsmenn því ekki útborgað í dag, en nokkrar ábendingar frá ríkisstarfsmönnum bárust fréttastofu í morgun vegna þessa. „Við erum búin að afgreiða launin eins og okkur ber skylda til en þau eiga að greiðast fyrsta virka dag hvers mánaðar. Nú er frídagur í dag þannig að þau greiðast á morgun. Birtingarformið hefur þó verið með öðrum hætti hjá bönkunum þannig að þau hafa birst áður en þau hafa verið greidd,“ segir Ingþór í samtali við Vísi. Hann leggur áherslu á að Fjársýsla ríkisins uppfylli þau lög og skyldur sem henni ber og samkvæmt því skal greiða ríkisstarfsmönnum laun fyrsta virka dag hvers mánaðar. „Ég veit ekki annað en að allt hafi verið með réttum hætti þannig að í fyrramálið þá verða launin komin.“ Hann segir þetta alltaf hafa verið svona en það sem kann að rugla fólk er að launin birtist í heimabankanum líkt og búið sé að greiða þau út. Þá kemur fram á RÚV að launagreiðslur hjá fjölmörgum hafi dregist á langinn í morgun þar sem upp kom vélarbilun hjá Reiknistofu bankanna. Að því er fram kemur á vef RÚV er venjulega búið að klára alla launavinnslu milli klukkan sex og níu á morgnana. Í morgun kláruðust þær hins vegar ekki fyrr en um klukkan hálfellefu. Ættu því allir að vera búnir að fá greidd út laun nema ríkisstarfsmenn.
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira