Torres: Þessi titill stærri en að vinna HM 17. maí 2018 16:30 Torres lyfti bikarnum með liðsfélögum sínum í Lyon í gær vísir/getty Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010. Torres hefur átt farsælan knattspyrnuferil, sló í gegn hjá Liverpool, vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea og vann heimsmeistarakeppnina með spænska landsliðinu. Hann mun yfirgefa uppeldisfélagið Atletico í sumar eftir að hafa snúið aftur þangað sem þetta allt hófst í janúar 2015. „Tilfinningalega séð þá er þessi titill sá stærsti,“ sagði Torres sem kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Marseille í gærkvöld. „Á ferlinum fékk ég tækifæri til þess að vinna marga titla. Ég var nógu heppinn að fá að spila með mörgum frábærum liðum og að vera af þessari kynslóð spænskra leikmanna sem vann allt sem hægt var. En allir hafa þann draum að vinna með sínu liði. Þegar ég fór hélt ég að það væri ekki hægt, en ef þú leggur hart að þér þá getur þú uppskorið frábæra hluti og verð ég að eilífu þakklátur.“Os merecéis el mundo atléticos. Orgullosos de este equipo y de esta afición. Gracias de corazón . No puedo ser más feliz / Atléticos you deserve the world. Proud of this team and this fans. Thanks from the bottom in my heart . I can’t be happier . pic.twitter.com/QT4KWPE9Qj — Fernando Torres (@Torres) May 16, 2018 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010. Torres hefur átt farsælan knattspyrnuferil, sló í gegn hjá Liverpool, vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea og vann heimsmeistarakeppnina með spænska landsliðinu. Hann mun yfirgefa uppeldisfélagið Atletico í sumar eftir að hafa snúið aftur þangað sem þetta allt hófst í janúar 2015. „Tilfinningalega séð þá er þessi titill sá stærsti,“ sagði Torres sem kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Marseille í gærkvöld. „Á ferlinum fékk ég tækifæri til þess að vinna marga titla. Ég var nógu heppinn að fá að spila með mörgum frábærum liðum og að vera af þessari kynslóð spænskra leikmanna sem vann allt sem hægt var. En allir hafa þann draum að vinna með sínu liði. Þegar ég fór hélt ég að það væri ekki hægt, en ef þú leggur hart að þér þá getur þú uppskorið frábæra hluti og verð ég að eilífu þakklátur.“Os merecéis el mundo atléticos. Orgullosos de este equipo y de esta afición. Gracias de corazón . No puedo ser más feliz / Atléticos you deserve the world. Proud of this team and this fans. Thanks from the bottom in my heart . I can’t be happier . pic.twitter.com/QT4KWPE9Qj — Fernando Torres (@Torres) May 16, 2018
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30