„Ég skal mála allan heiminn elsku mamma" Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. maí 2018 20:00 Menntasjóður Mæðrastyrksnefndar hefur frá árinu 2012 styrkt yfir hundrað tekjulágar konur til menntunar. Mæðradagurinn er í dag og í tilefni dagsins er forsetafrúin Eliza Reid með leyniskilaboð til allra mæðra. Sjálfboðaliðar Mæðrastyrksnefndar seldu Mæðrablómið 2018 í Kringlunni í dag en markmið sölunnar er að afla fjár fyrir Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar. Hönnuður Mæðrablómsins segir hugmyndina í senn einfalda og skemmtilega. „Þetta eru leyniskilaboðakerti. Þannig að þegar þú kveikir á kertinu þá bráðnar vaxið og smátt og smátt koma leyniskilaboð í ljós og öll skilaboðin eru tileinkuð mæðrum,“ segir Þórunn Árnadóttir sem hannaði kertið. Að sögn Guðríðar Sigurðardóttur, formanns menntasjóðsins, eru það oftast einstæðar mæður og tekjulágar konur sem sjóðurinn styrkir til náms. „Sjóðurinn er í raun og veru stofnaður árið 2012 og við höfum verið með svona viðburði á hverju ári í kringum mæðradaginn og við erum búnar að styrkja yfir hundrað konur til náms síðan að sjóðurinn var stofnaður,“ segir Guðríður. „Við borgum fyrir þær skólagjöld og kaupum skólabækur.“ Meðal viðskiptavina í dag var engin önnur en forsetafrúin Eliza Reid sem keypti kerti fyrir móður sína og tengdamóður. „Mér finnst þetta bara alveg frábært framtak sem að við eigum öll að styðja,“ segir Eliza en hún hafði sjálf aðkomu að hönnun kertanna en hún valdi ein skilaboðanna sem leynast í kertunum, „Ég skal mála allan heiminn elsku mamma.“ „Ég vildi hafa eitthvað íslenskt, eitthvað úr íslensku og þetta sýnir fyrir mér þessi saklausu og bjartsýnu tengsl og ást sem eru til á milli mæðra og barna þeirra,“ segir Eliza. Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Menntasjóður Mæðrastyrksnefndar hefur frá árinu 2012 styrkt yfir hundrað tekjulágar konur til menntunar. Mæðradagurinn er í dag og í tilefni dagsins er forsetafrúin Eliza Reid með leyniskilaboð til allra mæðra. Sjálfboðaliðar Mæðrastyrksnefndar seldu Mæðrablómið 2018 í Kringlunni í dag en markmið sölunnar er að afla fjár fyrir Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar. Hönnuður Mæðrablómsins segir hugmyndina í senn einfalda og skemmtilega. „Þetta eru leyniskilaboðakerti. Þannig að þegar þú kveikir á kertinu þá bráðnar vaxið og smátt og smátt koma leyniskilaboð í ljós og öll skilaboðin eru tileinkuð mæðrum,“ segir Þórunn Árnadóttir sem hannaði kertið. Að sögn Guðríðar Sigurðardóttur, formanns menntasjóðsins, eru það oftast einstæðar mæður og tekjulágar konur sem sjóðurinn styrkir til náms. „Sjóðurinn er í raun og veru stofnaður árið 2012 og við höfum verið með svona viðburði á hverju ári í kringum mæðradaginn og við erum búnar að styrkja yfir hundrað konur til náms síðan að sjóðurinn var stofnaður,“ segir Guðríður. „Við borgum fyrir þær skólagjöld og kaupum skólabækur.“ Meðal viðskiptavina í dag var engin önnur en forsetafrúin Eliza Reid sem keypti kerti fyrir móður sína og tengdamóður. „Mér finnst þetta bara alveg frábært framtak sem að við eigum öll að styðja,“ segir Eliza en hún hafði sjálf aðkomu að hönnun kertanna en hún valdi ein skilaboðanna sem leynast í kertunum, „Ég skal mála allan heiminn elsku mamma.“ „Ég vildi hafa eitthvað íslenskt, eitthvað úr íslensku og þetta sýnir fyrir mér þessi saklausu og bjartsýnu tengsl og ást sem eru til á milli mæðra og barna þeirra,“ segir Eliza.
Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira